Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 39

Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 39
MENNTAMAL 245 a£ því, sem fræðslumálum okkar hefur verið fundið til foráttu nú síðustu árin, er ekki fræðslulögunum að kenna, heldur hinu, að þau hafa ekki verið framkvæmd. Vil ég þar nefna sem dæmi skólaskylduna á ýmsum stöðum í dreifbýli og skóla og stofnanir fyrir þá nemendur, er tel j- ast ekki hæfir til að sækja almenna skóla. Að mínu viti hafa fræðslulögin ekki staðið í vegi fyrir, að teknar væru upp breyttar kennsluaðferðir og ýmis önn- ur nýskipan í skólamálunum. Ég held, að frekar sé um að kenna of litlu fjármagni og tregðu til breytinga. — En hvað segirðu um það, að tekinn var einn bekkur ofan af barnaskólunum og bætt við gagnfræðastigið. Er einhver hæfa í því, sem ýmsir hafa fullyrt, að f3 ára bekk- irnir hafi verið nrjög erfiðir og barnaskólarnir liafi viljað losna við þennan aldursflokk? — Nei, það held ég alis ekki. Ég varð aldrei var við neinn þrýsting frá barnaskólunum í þessa átt. bað hefði haft vissa kosti að lrafa skyldunámið óskipt. Það var ekki að öllu leyti heppilegt að hafa unglingadeildirnar ýmist í barnaskólunum eða gagnfræðaskólunum. Það mótuðust önnur viðhorf hjá þessum ungu nemendum í gagnfræða- skólunum vegna samvistanna við 3. og 4. bekk, og áhrifin þaðan bárust ti! okkar og sköpuðu okkur vissa erfiðleika. Nemendurnir kröfðust þess hjá okkur að njóta sömu að- stiiðu og gerðist í gagnfræðaskólunum, t. d. skemmtana. Það hefur hvarflað að mér, hvort ekki hefði átt að láta skólaskylduna haldast nokkru lengur eins og hún var, en efla í þess stað gagnfræðaskólana. Þess er ekki að dyljast, að þeir liafa verið allt of einhæfir. Það hefði þurft að veita nemendunum fjölbreyttari möguleika til náms við sitt hæfi, ekki sízt tornæmari hlutanum, en sá þáttur hefur verið ákaflega vanræktur í íslenzkum skólum. En barna- skólarnir eru Jrar líka sekir og hafa oft lagt grundvöllinn að ýmsum vandræðum, sem nemendur hafa síðan átt við að stríða. Sumir nemendur hafa allt frá fyrstu byrjun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.