Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 41

Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 41
MENNTAMÁL 247 Hins vegar leita kennarar ol't til skólastjóra, ef einhvern vanda ber að höndum. — En er ekki nauðsynlegt, að skólastjóri liafi veruleg af- skipti af nýjum kennurum? — Jú, vafalaust. Ég ræddi nú yfirleitt við unga kennara og benti þeim á ýmsa þætti, sem þeir skyldu athuga í sambandi við viðskipti sín við nemendur, og bað þá að leita til mín, ef ég gæti eitthvað stutt við bakið á þeim, og það gerðu þeir oft. — Nú finnst manni oft, að allt of mikið af tíma skóla- stjóranna fari í alls konar snatt. — Já, því þarf að breyta. Og til þess gefst einmitt ágætt tækifæri með aukinni skrifstofuhjálp. Góðum skrifstofu- stúlkum er hægt að fela ýmislegt, sem skólastjórar og yfir- kennarar hafa þurft að vafstra í. Ég álít að þannig nýtist starf skólastjóra og yfirkennara miklu betur til ýmissa annarra nauðsynlegra híuta. — Heldurðu, að það væri ekki heppilegt að ráða meira af slíku starfsfólki, ekki bara til þjónustu við skólastjóra og yfirkennara, heldur kennarana almennt? — Jú, það er ekki nokkur vafi á því. begar til koma ný- tízku vinnubrögð, þá þurfa kennararnir annað hvort að vinna sjálfir eða fá unnin ýmiss konar verkefni til nota í kennslunni. Hér fyrr meir gerðum við kennararnir mikið af því að hektografera, sem kallað var. Nú, Jretta gerðum við á kvöldin eða um helgar. Þær voru ótaldar vinnu- stundirnar, sem ungir kennarar lögðu á sig, bæði við undirbúning kennslu og ýmis félagsstörf með nemendum. En til Jress er ekki hægt að ætlast í nútíma þjóðfélagi, að kennarar vinni slíkt í þegnskylduvinnu. Til þess er ekki hægt að ætlast af kennarastéttinni frernur en öðrum starfs- hópum. — Þarf að lengja árlegan kennslutíma? — já, ef við ætlum að halda í við aðrar Jrjóðir, þá er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.