Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 36

Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 36
242 MENNTAMÁL tekið í lögin. Ég held, að í fræðslulögunum frá 1936 og frumvarpi því, sem þau voru byggð á, hali komið fram nokkur stórhugur og framsýni, sem markað hafi spor í þróun íslenzkra skólamála. — Var eitthvað samband milli lögfestingar fræðslulag- anna 1936 og stofnunar Ríkisútgáfu námsbóka? — Að vissu leyti. Það standa að þessum hugmyndum sömu aðilar, þ. e. kennarar og svo jafnaðarmenn á Alþingi, og sá þeirra, sem átti rnestan þátt í að móta lögin um Ríkisútgáfuna og fá þau samþykkt, var Vilmundur Jóns- son landlæknir. Hann hafði eitthvað lesið um slíkt fyrir- komulag á útgáfu námsbóka, ég held jalnvel, að hug- myndin sé ættuð frá Rttsslandi. hað sem knúði á um ríkisútgáfu var skortur námsbóka, og kannski hefur það haft áhrif á þessa þróun, að árið 1930 gefur Samband íslenzkra barnakennara út Islands- kortið, sem var afar rnikið átak á þeim tíma, og vel við eigandi, að það skyldi gerast á þessu merkisafmæli 1930. — Þú segir að Ríkisútgálan hali beinlínis orðið til af þörf. — Já, brýnni þörf. Við stóðum frammi fyrir þeirri stað- reynd, að heimilin gátu ekki keypt þessar fábreyttu kennslubækur, sem til voru. Auðvitað bar hinu opinbera að hlaupa undir bagga, ef eftir því var leitað, en það var ekki fyrr en um Jretta leyti, sem sveitarflutningar voru felld- ir úr lögum, og margir foreldrar fóru í síðustu lög til sveit- arfélagsins eða framfærslunefnda til að fá fátækrastyrk til bókakaupa. Ríkisútgáfan var bæði hugsuð til að jafna fé- lagslegan aðstöðumun nemendanna og stuðla að samningu nýrra bóka. — Tókst Ríkisútgáfunni að rækja þetta hlutverk? — Já, við, sem Jrekkjum þessa tíma, álítum, að þarna hafi útgáfan strax leyst mikinn vanda, Jró hún hafi haft allt of lítil fjárráð, Jrví að gjaldið, sem foreldrar barna á skólaskyldualdri greiddu, var mjög lítill peningur — og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.