Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 103

Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 103
MENNTAMÁL 309 I>AÐ ER LEIKUR AÐ LESA. I. II. III. IV. Jenna og Hreiðar Stefánsson. Teikningar, Baltasar. Ríkisútgáfa n ámsbóka. Jenna og Hreiðar eru löngu landskunnir höfundar. Bækur þeirra hafa verið svo vinsælar hjá yngri kynslóðinni, að margar þeirra eru ófáanlegar. Samfara ritstörfum hafa þau bæði unnið við barnakennslu og við það öðlast þá dýrmætu reynslu, sem höfundum barnabóka er nauð- synleg. l>essi reynsla er kynni af hugarheimi barna, hvað ]iau hugsa mest um, hvernig þau ltugsa, hvað vekur mesta kæti og hvernig á að segja sögu, svo að hún komi öll til skila. Það er meiri vandi en margur heldur að skrifa barna- og unglinga- bækur. Höfundurinn verður að setja sig í spor lesenda sinna. Slíkt er ekki ávallt auðvelt fyrir fullorðið fólk. Það hefur skilið svo gjör- samlega við bernsku sína og æsku, að þvi er ómögulegt að skynja ver- ('ildina með augum barns eða unglings. Þeir, sem þannig eru, geta ekki skrifað barna- eða unglingabækur. Jenna og Hreiðar eru ekki í þessum hópi. — Þau hafa getað talað mál bæði barna og unglinga. Um það vitnar bezt sú staðreynd, að mikið af því, sem ]>au hafa skrifað, er ófáanlegt á bókamarkaðnum. Ekkert hefur vantað jafntilfinnanlega og lestrarefni fyrir þá, sem lært hafa undirstöðuatriðin í lestri og þurfa nú á æfingu að lialda. Þessar æfingar þurfa að vera heillandi, því erliðleikar byrjandans eru margir, og gamanið verður að vera örðugleikunum yfirsterkara. Jenna og Hrciðar hafa nú skrifað fjórar bækur, allar með sama nafni, en þó hverja sent sjálfstætt verk. Þessar bækur eiga að bæta úr þörfinni fyrir lesefni handa byrjendum, og það munu þær vissu- lega gera, svo langt sent þær ná. Þau hafa byggt þessar bækur mjög kunnáttusamlega upp. Þannig er stígandi í efni og orðavali. Þcgar ég tala um stígandi í elni og orðavali, þá á ég við það, að gert er ráð fyrir því, að yngri börn nteð einlaldari viðhorf lesi fyrri bækurnar, en þriðja og fjórða bókin eru með stígandi þyngd í efnis- vali og orðaforða, senr liæfir eldri nemendum. Mest er spcnnan í fjórðu bókinni. í þessum bókum koma lyrir ævintýri, sem eru mjög vel þegin al börnum á því aldursskeiði, sem þær eru gerðar fyrir. Það er víst, að ævintýri eru eilt skemmtilegasta lesefni, sem börn á þessum aldri lá. Það er kannske dæmi um það, hve fullorðnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.