Heima er bezt - 01.12.1962, Page 42

Heima er bezt - 01.12.1962, Page 42
Ný bamagetraun meá módel silfurslíartgripi í verálaun Tvenn fyrstu verðlaun - ein fyrir drengi önnur fyrir stúlkur í þessu he£ti byrjum við á nýrri verðlaunagetraun fyrir yngri lesendur „Heima er bezt“. Verðlaunin eru tvenn, þannig að það veTða verðlaun bæði handa pilti og stúlku. Að þessu sinni höfum við valið geysi- lega fallega handsmíðaða skartgripi, sem hinn al- ktinni listamaður og gullsmiður Halldór Sigurðsson í Reykjavík hefur smíðað sérstaklega í þessu tilefni. Skartgripir þessir eru úr silfri með ífelltum mjög fögrum íslenzkum steinum. Stúlkan hlýtur hið fagra hálsmen og pilturinn samstæða skyrtuhnappa og bindisnælu. Halldór Sigurðsson gullsmiður, sem eins og fyrr getur, hefur smíðað þessa sérstæðu og fögru skartgripi, er fyrir löngu búinn að vinna sér traust og virðingu, sem einn af mestu hagleiksmönnum meðal íslenzkra gullsmiða. Hann er þekktur fyrir sína fiigru og frumlegu módelsmíðisgripi, en auk þess smíðar hann að sjálfsögðu alla venjulega silfur- muni. Og ef þið þurfið að velja fallega og sérstæða gjöf handa góðum vini, munið þá, að vandaður skart- 1) VASKIR VINIR ( 2) SALÓMON SVARTI ( 3) STRÁKUR Á KÚSKINNSSKÓM ( 4) KARDEMOMMUBÆRINN ( 5) FLUGFERÐIN TIL ENGLANDS ( gripur mun endast um ókomin ár og daga og vekja óblandna gleði þess sem hann eignast. Það er því til- valið að líta inn í verzlunina lians Halldórs á Skóla- vörðustíg 2 í Reykjavík, skrifa honum eða hringja í liann, því hann mun með ánægju hjálpa ykkur til að.velja einmitt þann listmun sem þið verðið ánægð með. — Efst á síðunni sjáið þið ljósmyndir af verð- laununum í þessari getraun. Því miður geta mynd- irnar ekki gefið nema mjög óljósa hugmynd um hvað gripir þessir eru fagrir. Barnagetraun þessi verður í þremur hefturn og ráðn- ingar á ekki að senda fyrr en getrauninni lýkur, það er að segja í febrúar eða marz 1963. Þrautin, sem þið eigið að leysa fer hér á eftir. \'instra megin sjáið þið nöfn á nokkrum barna- og unglingabókum, en hægra megin eru nöfn liöfund- anna. Nöfn höfundanna hafa ruglazt all hastarlega, og nú eigið þið að spreyta ykkur á að raða höfundar- nöfnunum í rétta röð. ) ÁRMANN KR. EINARSSON ) GESTUR HANNSON ) THORBJÖRN EGNER ) HJÖRTUR GÍSLASON ) JENNA OG HREIDAR STEFÁNSSON 434 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.