Heima er bezt - 01.12.1962, Qupperneq 44

Heima er bezt - 01.12.1962, Qupperneq 44
þér þurfið líka að nota reikningsvél Að sjálfsögðu gætuð þér út- vegað yður talnatöflu, en það er svo fornfálegt hjálpartæki að það myndi setja yður mörg ár aftur í tímann miðað við nútíma þróun og tækni. En ef þér aftur á móti viljið vera örugg með að eignast reikni- vél sem þér getið treyst, ekki bara í dag, heldur líka um ókominn tíma, reikningsvél, sem verður jafn nýtízkuleg eftir 10 ár eins og hún var þann dag, sem þér keyptuð hana, þá ættuð þér að velja yður Olivetti vélina SUMMA PRIMA 20. Handhæg, nýtízku- leg vél sem leggur saman, dregur frá og sýnir „credit"- balance. Vél sem verður yður stoð og stytta í daglegu starfi. OLIVETTI SUMMA PRIMA 20 Sjá Olivetti getraun á bls. 434 EINKAUMBOÐSMENN: G. HELGASON & MELSTED H.F . HAFNARSTRÆTI 19 . SÍMI 11644 . REYKJAVÍK

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.