Heima er bezt


Heima er bezt - 01.07.1994, Blaðsíða 5

Heima er bezt - 01.07.1994, Blaðsíða 5
Hjalti Jón Sveinsson rœðir við Guðmund Elíasson oddvita og verslunarstjóra í Vík Það er óhætt að fullyrða að ein af driffjöðrunum í atvinnu- og félags- lífi í Vík í Mýrdal og Mýrdalshreppi sé Guðmundur Elíasson. Hann er allt í öllu þó ekki vilji hann hann hafa mörg orð um störf sín og hlutdeild í mannlífinu. Tfðindamaður HEIMA ER BEZT var á ferðinni eystra á heiðbjörtu kvöldi fyrir skömmu og notaði tækifærið til að spjalla lítillega við Guðmund þar sem hann var önnum kafinn við störf sín í Víkurskála. Hann féllst á að ræða málin yfir kaffibolla við undirleik kríunnar sem var í þúsundavís yfir varpi sínu utan við gluggann. Hann kvaðst bara hafa gott af því að líta aðeins upp úr önnum dagsins. Gestinum lék forvitni á að vita hvaðan Guðmundur væri, í hverju starf hans væri fólgiö - en vitað var að undanfarið hafði hann staðið í ströngu, auk þess sem aðkomumann fýsti að spyrja Guðmund nokkurra spurninga um mannlífið í Mýrdalnum og sitthvað sem því tengdist. er tæddur og uppalinn 1 Pétursey í Mýrdalshreppi þar sem ég hef átt heima alla mína tíð,“ segir Guðmundur eftir að hafa sagt gesti sínum að hann hefði í raun ekki frá neinu markverðu að segja. „Ég er fæddur 24. mars 1949. Móðir mín er Bergþóra Guðmundsdóttir frá Brckkum í Mýrdalshreppi, sem til- heyrði Dyrhólahreppi þangað til 1983, en alin upp á Rauðhálsi. Faðir minn var Elías Guðmundsson frá Pétursey þar sem hann var fæddur og uppalinn. Hann lést árið 1972. Þá tókum við bræðurnir við búinu ásamt móður okkar og bjuggum þar félagsbúi þar til 1986. Um þær mundir urðu nokkrar breytingar á Heima er best 221
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.