Heima er bezt


Heima er bezt - 01.07.1994, Blaðsíða 43

Heima er bezt - 01.07.1994, Blaðsíða 43
en hún þekkir mig frá því í vetur þegar ég átli þátt í að ýta bíl, sem hún var á, í gang við Sundlaug Kópavogs. Ut á það er ég velkominn í kaffi hjá henni. A sjötta tímanum fer hópferðabíla að drífa að og tjöld- in fara að rísa á tjaldstæðinu í stað þeirra sem felld voru um morguninn. Þau virðast ætla að verða síst færri en á liðinni nóttu. Sjóræningjabíllinn stendur enn við braggann og tjöldin eru reist á þaki hans. Brátt er matseld hafin í eldhúsbíl- um og eldhústjökium við misjafnan árangur. I eldhúsbílunum er þaulvant fólk og maturinn góður, en í tjöldun- um er víða misbrestur á þessu. Hjá mínum hópi eru aðeins lítil gastæki til að hita matinn fyrir um 30 manns og tekur á þolinmæðina að bíða eftir honum. Það er líka hálfkuldalegt að híma úti meðan við bíðum, því með kvöldinu fer að bæta í vindinn, og áður en þeirri bið lýkur er farið að bregða birtu. Agústkvöld á fjöllum Að loknum kvöldverði fara nokkr- ir í bað í heitum laugunum til að mýkja vöðvana eftir gönguferðir dagsins. Sumir reyna að halda uppi gleðskap í eldhústjöldunum, en aðrir fara að koma sér fyrir undir nóttina, enda fátt við að vera eftir að dimmt er orðið. Myrkrið er jafnvcl enn svartara en í gærkvöldi, enda orðið mjög þungskýjað. Bílstjórar, farar- stjórar og eklhúsfólk hópast saman í bílunum, en um tíuleytið ákveð ég að fara inn í skála og kveðja það ágæta starfsfólk sem þar er og þakka því samstarfið, þar sern þetta er líklega síðasta ferðin mín í sumar á þessar slóðir. í sumar hafa þau verið tjögur sem starfa hérna í Landmannalaug- um og bera ýmist starfsheitin land- vörður eða skálavörður. Hver bar hvert starfsheiti og hvers vegna veit ég ekki, en ekki varð ég var mismun- ar í starfi í samræmi við það. Þessi fjögur eru Halli, Birna, Tóta og Systa. Tótu hef ég oft hitt á liðnum sumrum sem fararstjóra og Systa var Útsýni afBláhnjúki til Tungnár og Veiðivatna. Fjallið Barmur er nœst á myndinni. mér samferða sem starfsstúlka í eld- húsbíl í nokkuð langri ferð fyrir nokkrum árum. Halla og Birnu hef ég kynnst hér í Landmannalaugum í sumar. Þegar ég kem heim í skála fæ ég þær fréttir að einn af sjóræningj- unum sé týndur. Það var ekki farið að dimma þegar fararstjóri sjóræningjanna leitaði ásjár landvarðanna vegna hvarfs mannsins. Landverðirnir spurðust fyrir hjá fararstjórum hinna ýmsu hópa scm höfðu verið á göngu um fjöllin um daginn. Níels fararstjóri hjá Úlfari Jacobsen hafði gengið með sinn hóp suður í Hrafntinnusker og þar hafði einn útlendingur í hópn- um orðið mannsins var. Það var við skálann í Hrafntinnuskeri um fjög- urleytið. Þegar það var ljóst voru þau Einar Torfi fararstjóri, sem var þarna staddur, og Birna landvörður send gangandi áleiðis í skálann í Hrafn- tinnuskeri. Það er um fjögurra tíma gangur við eðlilegar aðstæður, en Ijóst var að þau ætluðu sér miklu skemmri tíma, enda ekki langt í að bregða tæki birtu þegar þau lögðu af Heima er hest 259
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.