Heima er bezt


Heima er bezt - 01.07.1994, Blaðsíða 46

Heima er bezt - 01.07.1994, Blaðsíða 46
Marta S. Jónasdóttir frá Efri-Kvíhólma: 8. hluti. Lítil mús dregur í bú fyrir veturinn að var eitt haustið sem við vorum með vegavinnu- tjöldin við Sogsbrúna, að hundurinn í Alviðru fór að gera sig heirnakotninn og kom daglega í heim- sókn. Átli ég þá oftast eitthvað til að gel'a honum, en ég viidi helst ekki fá hann inn svo ég tók upp á því að láta detta út um glugga á bakhlið skúrsins ýmislegt inatar- kyns, sem til féll og hvutti kunni vel að meta. Svo var það einn morgun að ég stóð við gluggann og horfði út. Sá ég þá að svolítil mús var að bisa við að næla sér í smurða brauðsneið og átti fullt í fangi með að koma henni í holuna sína, sem var í þúfu þarna nálægt. En það tókst að lokum að smáhoppa með hana þangað og svo kom músin aftur til að sækja rneira og hefur víst þótt bera vel í veiði. Eftir þetta sá ég svo um að alltaf væri eitthvað þarna ætilegt og alltaf hvarf það. Eg gaf oft músum á þessunt árum sem ég var í tjaldbú- skapnum. Eitt vorið varð ég þess vör að mús var kontin í kartöflur úti í geymslutjaldi, svo að ég tók það ráð að gefa henni á bréfspjald í einu horni tjaldsins og það hvarf allt en músin snerti ekki neitt annað en það sem henni var skammtað. Svo var það haustið sem brú var sett á lækinn hjá Varmadal, að töluvert var umleikis því þarna unnu margir menn. Meðal annars var slátrað bæði folaldi og kvígu, svo að þarna skapaðist heilmikil matargerð, bæði kæfu og sláturs og var það æðimikil vinna. En ég var ekki ein í þessu því sá sem stjórnaði þarna, Sigurður Björnsson að nafni, lét piltana vinna að þessu á kvöldin svo að þetta gekk eins og í sögu. Svo var slátrið sett í sýru og bragðaðist vel. Einnig var soðin kæfa sem þótli afbragðsgóð og var oft gott á borðum þessar vikur, sem þarna var verið, en það var frá sláttulokum og fram í desember. Rétt við skúrdyrnar var lítill skúr, sem allur matur var 262 Heima er besi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.