Heima er bezt


Heima er bezt - 01.07.1994, Blaðsíða 42

Heima er bezt - 01.07.1994, Blaðsíða 42
en hjá honum eru engin tjöld nema eldhústjöld. Seinna um kvöldið kem- ur í Ijós að þegar llekar, sem mynd- uðu þak yfirbyggingarinnar, voru reistir upp reis tjaldborg á þaki bíls- ins fyrir farþegana að sofa í. Bíllinn var mcð brúsa á hliðunum fyrir elds- neyti og sýnilega þannig útbúinn að fátt ætti hann að þurfa að sækja til Islendinga. Sú saga gekk staflaust á staðnum að ráðskonur í Ulfarsbíln- um hefðu orðið mjólkurlausar og beðið fólkið í Daltusbílnum um að fá lánaða mjólk, þar sem þær ættu von á henni lljótlega með bíl frá Reykja- vík. Það var auðsótt en mjólkin reyndist þýsk. Heimafólk í Land- tóku á sig náðir eftir að dimmt var orðið en þó er liðið að miðnætti þeg- ar ég skríð í svefnpokann. Dagur í Land- mannalaugum Að venju er ég vaknaður um klukkan sjö. Margir eru komnir á stjá á tjaldstæðinu, enda orðið bjart fyrir góðri stundu. Margir hópar eru að búast til brottferðar og almennt er morgunmatur klukkan átta, heldur seinna þó hjá þeim hópum sem ætla að dvelja hér í dag og gista aðra nótt. Tjöldunum fækkar óðum, en hóparn- Hrafntinnusker og er hluti af svokölluðum Laugavegi, sem er stik- uð gönguleið suður í Þórsmörk. Það er mikill fjöldi fólks á göngu um fjöllin þarna og upp við Brenni- steinsöldu verðum við vitni að því að nokkrir Frakkar hlaupa þar um með hróp og köll. Höfðu þeir lýnt einum félaga sínum, en hann hafði farið niður á undan þeim og þeir þess vegna orðið viðskila. Hittu þeir hann á hverasvæðinu. Við röltum upp á Brennisteinsöld- una og stönsum við hraundrangann utan í henni sem bendir eins og risafingur upp í óravíðáttu himin- geimsins. Til baka förum við Græna- L—— niiiiuisí-b-S! nsiuiii Sflfo- mannalaugum kallaði þennan bíl sjó- ræningjabílinn. Annar bíll frá Daltus eins og þessi eða kannski þessi sami hafði orðið á vegi mínum fyrir norð- an í þessari ferð og hafði ég séð að þar völdu þeir sér náttstaði fjarri al- mennum gististöðum ferðamanna, t.d. á Mývatnsöræfum og á Tjörnesi. Virtist það gert til að losna við þjón- ustugjöld á almennum tjaldstæðum. Eftir kvöldmat og bílþvott í volgri Laugakvíslinni fór að dimma. Það var skýjað loft og myrkrið varð mjög svart þegar leið á kvöldið. Flestir ir sem verða hér áfram búast lil gönguferða. Það er gott gönguveður og þurrt en fremur lágskýjað. Blá- hnúkur veður í skýjum en Brenni- steinsalda er hrein. Margir hópar leggja upp í gönguferðir milli klukk- an níu og tíu. Sumir fara á Bláhnúk og Brennisteinsöldu en aðrir fara lengra eins og í Hrafntinnusker. Það léttir aðeins til undir hádegið, en þó sér ekki til sólar. Asamt nokkrum öðrum rölti ég yfir Laugahraunið og upp á Brennisteinsöldu. Við förum stikuðu leiðina sem liggur áleiðis í gilið sem liggur með fram Bláhnúk að norðan og ber nafn af grænum klettavegg sunnan þess. Litauðgi þessa svæðis er með ólíkindum. Á móti græna klettaveggnum er svart Laugahraunið og handan þess gul og brún Brennisteinsaldan. Austan Jök- ulgilkvíslarinnar er Barmurinn í gul- um og brúnum litum og jafnvel eyr- arnar suður að Brandsgili eru gular. Við komum í tjöldin á fimmta tímanum og skömmu síðar legg ég leið mína í eldhúsbílinn frá Úlfari Jacobsen. Ekki þekki ég ráðskonuna, 258 Heima er best
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.