Heima er bezt


Heima er bezt - 01.07.1994, Qupperneq 12

Heima er bezt - 01.07.1994, Qupperneq 12
Gissur Ó. Erlingsson: Brot £rá bernskudögum Loftskeytastöðin gamla. Þegar foreldrar mínir fluttust með fjölskyldu sína frá Borgarfirði eystra til Reykjavíkur á vordögum 1918 var hún að vísu mikilfengleg í augum níu ára sveita- drengs, en varla nema á við þokkalegt fiski- mannaþorp í nálægum löndum með sína seytján þúsund íbúa eða þar um bil, en lands- menn munu þá hafa ver- ið um hundrað þúsund og þegar farin að koma slagsíða á þjóðfélagið frá landsbyggðinni til Reykjavíkur. yggðin var þá fyrir nokkru tekin að teygja sig frá Kvos- inni til austurs og vesturs, þar sem Seltjarnarnesið, sem Þórbergi fannst svo lítið og lágt, setti henni takmörk, meðfram Tjörninni á þrjá vegu, þar sem Laufás var í jaðri sam- felldrar byggðar öðrumegin en Skot- húsvegur mcð fallega rauða luísið hans Krabbe, hafna- og vitamála- stjóra, útvörður til suðurs hinumegin Tjarnarinnar. Langt suður á Melum, handan mal- arvallarins, þar sem KR, Fram, Valur og Víkingur tókust á af ekki minni ástríðuhita en nú innan hárrar báru- járnsgirðingar, var hin nýrcista, myndarlega loftskeytastöð með tveimur himingnæfandi möstrum og loftnet strengt á milli og enn vestar lítil þyrping húsa sjósóknara við Skerjafjörð. Grímsstaðaholtið, þar sem hinn lostæti rauðmagi var dreginn á land á vorin en grásleppa hengd í hjalla og látin síga. Þá var stundaður búskapur á nokkrum býlum þar í kring, út með firðinum og á nesinu, í Skildinga- nesi, Hólabrekku, Lambastöðum, Hrólfsskála og einhverjum fleiri sem ég man ekki að nefna. Austan Tjarnarinnar náði samfelld byggð lengst til suðurs við Laufás- 228 Heima er best
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.