Heima er bezt


Heima er bezt - 01.07.1994, Qupperneq 38

Heima er bezt - 01.07.1994, Qupperneq 38
s Agúst Vigfússon: 100 ára „aldamótabarn" Rcett við Jón Þorsteinsson Einveran er mörgu gömlu fólki afar þung- bær. Stundum er fólki kippt snögglega út úr því umhverfi sem hefur verið staður þess áratugum saman. Þeir sem maður hef- ur starfað með hverfa einn og einn yfir landamærin miklu. Sem betur fer hefur margt verið gert á síð- ustu árum fyrir aldraða. Eitt af því er hin svonefndu dagvistunarheimili. Þá er fólkið sótt heim á morgnana og keyrt heim síð- degis. Einn af þessum stöðum hér í Reykjavík er á Dalbraut 27. r g sem þessar línur rita er einn af þeim öldruðu. Eg er búinn að missa konuna og var orðinn einn í íbúðinni. Mér fannst dagarnir lengi að líða og því feginn þegar ég fékk að koma á Dalbraut 27. Þar er margt gamalt fólk og vitanlega ólíkl að gerð og margt lietur fengið margs konar kvilla sem þjá það. Margir fást við ýmiss konar föndur, en aðrir spila eða lesa í blöðunum. Þarna er einnig allgott bókasafn. Fyrsta daginn sem ég var þarna á Dalbrautinni og sett- ist við matborðið, en það sitja tjórir við hvert borð, fórum við sem þar vorum sestir að spyrja hvern annan að heiti og hvaðan menn væru, um ætt og uppruna og hvað gaml- ir við værum. Ekki vantaði nú forvitnina. Vitanlega gleymdum við þessu oft aftur og margspurðum, því minnið var farið að bresta. Einn af þessum mönnum, sem settist við borðið hjá mér, vakti sérstaklega athygli mína. Þetta var stór maður og myndarlegur, vel og snyrtilega klæddur, léttur í máli og gamansamur. Hann virtist hafa góða heyrn og sjón og kastaði fram stökum við tækifæri, rétt stuðluðum og all- vel gerðum. „Hvað heitir þú,“ spurði ég, „og hvað ertu gamall?“ „Ég heiti Jón Þorsteinsson og er víst aldursforseti hér. Ég verð 100 ára, ef ég lifi 20. desember." Satt að segja fannst mér þetta næsta ótrúlegt. Ég hefði trúað því að hann væri 75 ára, svona ber hann aldurinn vel. Hefur þó ekki alltaf verið mulið undir hann um æv- ina, frekar en marga af þessari svonefndu aldamótakyn- slóð. Við Jón ræddum saman nærri daglega. Minni hans er 254 Heima er best
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.