Heima er bezt - 01.07.1994, Blaðsíða 67
LESTRARHESTURINN er fræðslubókaklúbbur
fyrir böm og unglinga. Hann er áskriftarklúbbur
sem saman stendur af 17 bókum í
bókaflokknum LÍFIÐ OG TILVERAN,
sem farið hefur sigurför um heiminn.
Bókaflokkurinn leitast við að svara flestum
spumingum um lífið og tilveruna sem brenna
á bömum og unglingum.
bækur á
sendar annan
hvern mánuð.
Bækurnar í þessum frábæra bókaflokki fjalla um:
• Risaeðlur • Dvrin í náttúrunni
• Dvraríkið • VÍannasiði
• Plöntur * Þjóðsögur og þjóðtrú
• Hallð ’ Himininn og stjörnurnar
• Jörðina * Mannslíkamann
• L'ppgötvanir
• Listir
• Tónlist
• Söguna
• Húsdýrin
• Ferðalög
• Matreiðslu
ERAÐ SPRETTA UPPOIJESÍAISLANDI?
Tilvitnun í grein Porbjörits Broddasonar, dósents, í Skírnii, 3.
tbl. 1992, um minnkandi bókhneigð ungmenna.
„Um þessar mundir er því haldið fram að lestrarmenning sé að víkja fyrir
myndmenningu hinna rafrænu miðla. Svansýnismenn óttast að rökræn,
skynsamleg hugsun fari forgörðum með lestrannenningunni, en í staðinn komi
sundurlausir og gagnslitlir þekkingarmolar."
„Ég hef, ásamt samstarfsfólki rnínu, gert all víðtækar athuganir á lestrarvenjum
barna og unglinga, en þessar kannanir ná yfir tuttugu ára tímabil. Alyktun mín er
annars vegar sú. að hrun bóklesturs sé raunverulegt og brýnt áhyggjuefni og
gæti vel verið undanfari þess að hér spretti upp ólæs eða hálflæs minnihluti
innan um bókaþjóðina.“
ARI UPPLYSINGAR
OG ÁSKRIFTARSÍMI
91-88 24 00
(=™LESTRARHESTURINN
SKJALDBORG HF • ÁRMÚLA 23 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 91-882400