Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1963, Page 58

Æskan - 01.11.1963, Page 58
Friðþjófur Nansen er þriðja bókin í bókaflokknum „Frægir menn“, ætluð unglingum 12—16 ára. Bók um einn frægasta Norðmann, sem uppi hefur verið. Margar ljós- myndir úr lífi Nansens eru i bók- inni. — Kr. 120,00. Flestir drengir hafa einhvern tíma iðkað knattspyrnu. Vinstri útherji er saga um drengi, sem iðka knatt- spyrnu, félagsskap þeirra og ævin- týri. Bók fyrir drengi á aldrinum 10—14 ára. Kostar í bandi kr. 85,00. ANNA BETA OG FRIÐRIK fBtrsrEINN OUNNAÍSSON KÍODI sírirno Elsa flugfreyja lifir og hrærist í starfi sínu. Hún er ýmist í London, París, New York eða kannski á leið til Indlands, starf flugfreyj- unnar er tilbreytingaríkt. Bók fyr- ir stúlkur 12—16 ára. — Kr. 95,00. í fyrra kom út fyrsta bókin eftir Evi Bögenæs, það var „Jóladans- leikurinn". Þetta er ný bók eftir sama höfund. Anna Beta og Frið- rik er saga um heilbrigt æskufólk. Fyrir stúlkur 13—16 ára. — Kr. 95,00. Stjáni, Geirj og Víöigerðisfólkiö er nú flutt til Ameríku og strákarn- ir komast í margvísleg ævintýri. Við skulum halda á skaga er framhald bókarinnar „Bömin frá Víðigerði". Fyrir drengi 10—13 ára. — Kr. 85,00. Lifli Keykur er saga um börn og hesta, sem Vilbergur Júlíusson skólastjóri hefur þýtt og endur- ragt. Falleg bók að efni og útliti. Fjölmargar fallegar myndir eru í bókinni. Fyrir drengi og stúlkur. — Kr. 55,00. Skólasystur er ný og sjálfstæð bók eftir þýzku skáldkonima Marga- rethe Haller, höfund bókanna „Fríða fjörkálfur", „Dísa Dóra“ og „Helga og vinkonur hennar“. Bók fyrir stúlkur á aldrinum 10—13 ára. — Kr. 75,00. Erna er einnig ný og sjálfstæð bók eftir Margarethe Haller. Þetta er skólasaga um heilbrigðar ogtáp- miklar stúlkur, skrifuð á léttu máli. Guðrún Guðmundsdóttir þýddi. Fyrir stúlkur 9—12 ára. — Kr. 75,00. Börnin í Engidal er ný bók eftir Jóhönnu Spyri, höfund HEIÐU- bókanna, en fáar barna- og ung- lingabækur hafa selzt jafnmikið og HEIÐU-bækurnar. Börnin í Engidal er falleg bók að efni. — Kostar kr. 85,00. Amma segðu mér sögu er barna- bók með stuttum sögum fyrir drengi og stúlkur á aldrinum 6— 10 ára. Vilbergur Júlíusson skóla- stjóri valdi sögurnar, sem eru alls 13, skreyttar fjölmörgum teikn- ingum. — Kr. 68,00. Nú eru útkomnar tvær nýjar bæk- ur um Grím grallara, þær heita Áfram Grímur grallari og Grímur og smyglararnir. Margar teikning- ar eru í þessum bókiun, sem eru fjörlega ritaðar. Hvor bók kostar kr. 78,00. SETBERG FREYJUGÖTU 14 SÍMI 17667

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.