Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1968, Síða 25

Æskan - 01.11.1968, Síða 25
3. Herbergi ömmu. (Rúm í horni. Amma er úti. Heyr- ist barið á dyr. Það er úlfurinn. — Hann gægist inn.) Úlfurinn: Hér er þá enginn heima. Það er gott, að amma er úti. Nú verð ég að flýta mér. Ég verð sarnt að hugsa mig vel um. Hér er þá nátthúf- an hennar. (Setur hana upp). Nú ætla ég að flýta mér upp í rúnr og láta sem ég steinsofi. (Hann gerir það. Rauð- hetta kemur og ber að dyrum.) Úlfurinn (líkir eftir málrómi ömmu); Er það Rauðhetta litla? Blessað barnið. Lyftu lokunni, þá kemst þú inn. Ó, og þú ert þá með körfu handa mér. Láttu liana hérna fast hjá mér. Vertu ekki hrædd við ömmu þína, blessað barnið. Rauðhetta: En hvað eyrun þín eru löng, amma mín. Úlfurinn: Já, því betur heyri ég til þín, telpa mín. Rauðhetta: Og svo eru augun í þér svo voða stór. Úlfurinn: Það er til þess, að ég sjái þig betur, barnið mitt. Rauðhetta: Tennurnar í þér hafa vaxið, þær eru miklu stærri en þær hafa nokkurn tíma verið. Úlfurinn: Það er til þess að mér gangi betur að borða. (Úlfurinn stekkur fram úr rúminu. Rauðhetta flýr frant í eldlrús. Úlfurinn ruslar í körfunni og Itendir bögglunum sitt á hvað). Úlfurinn: Ekki vil ég kaffið, og ekki sykurinn, en hvar er kjötið? Þrösturinn (heyrist syngja úti í skóginum); Komdu fljótt, komdu fljótt, annars gerir úlfurinn af sér eitthvað ljótt. Úlfurinn: Hvað er fuglinn að skipta sér af þessu. Ég vona bara, að skógarvörðurinn liafi ekki heyrt til hans (gægist út). Jú, þarita kemur hann, og er með stóru öxina, sem hann heggur trén með. (Hann felur sig bak við hurðina, en skógarvörður kemur inn.) Skógaruörðurinn: Það vantaði nú bara, að úlfurinn væri korninn hing- að inn. Rauðhetta (kemur úr eldhúsinu); Þarna er hann, bak við hurðina. (Úlf- urinn skýzt út. Skógarvörðurinn kast- ar öxinni á eítir honum. Rauðhetta hleypur út í dyrnar og lítur út.) Rauðhetta: Ég held að þú hafir liitt hann. Ekki þurfum við að ótt- ast ltann framar. Hann hættir sér ekki hingað oftar. En hver kemur þarna? Ó, það er húri ainma. Ég var orðin svo hrædd um, að úlfurinn hefði tekið hana. Amma (kemur inn með tvær vin- konur sínar); Sæl og blessuð, Rauð- hetta litla. Önnur vinkonan: Ég sá úlfinn koma þjótandi. Hin vinkonan: Hann hljóp alveg eins og eldibrandur og einhver drusla hékk á eyranu á honum. Rauðhetta: Já, það var nátthúfan hennar ömmu. Amma: Það var nú skaði. Ég var nýbúin að kaupa hana fyrir eina krónu og sjötíu og firnrn aura. En þetta gerði nú minnst til. Það var annars mikil blessuð heppni, að ótæt- is úlfurinn gerði okkur ekkert mein. Rauðhetta: Mamma bað að heilsa þér og bað mig að fá þér þessa körfu. Amma: Og blessunin. En livað það var fallegt af henni að senda mér allt þetta. Nú skultim við fá okkur reglu- lega góðan kvöldmat. Tjaldið. Sjóveikur. Skoti var á ferð á milli hafna og var sjóveikur. Kunni hann engin ráð til að lina sóttina. Hann vék sér að skipstjóranum og spurði hann ráða. Skipstjór- inn ltunni gott ráð. Hann gaf Skotanum einn shilling og sagði honum að hafa hann uppi í sér. Eftir þetta lœknaðist Skotinu af sjóveikinni. i 453
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.