Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1968, Síða 45

Æskan - 01.11.1968, Síða 45
Emil og Þorkell hjá litlu Lappastúlkunni. Geiturnar voru mjög spakar. En brátt varð um annaS liugsað. Framundan sáu j)au einkennilega kofa og nokkrir bílar höfðu stanzað j)ar á veginum. Hér var ekki uin að villast; j)arna voru Lappar með hreindýr. í einum Lappakofanum, sem að mestu var byggður úr torfi og grjóti, var minjagripaverzlun. Þar mátti kaupa ýmislegt, sem Lappar framleiða eða liafa á boðstólum, svo sem linífa og ýmsa gripi úr hreindýrahorn- um og margt fleira. Úti fyrir kofanum stóð hreindýr tjóðr- að og lítil Lappastúlka var j)ar iijá og var óspart ljós- mynduð. Flestir. sem tóku myndir, gáfu stúlkunni eina krónu, en ein norsk króna er hreint ekki svo lítið. Þeir • Emil og Þorkell mynduðu Lappastúlkuna og hreindýrið og einnig voru teknar af j)eim myndir. En hér var kalt, og eftir að hafa litazl um á Lappaslóðum, var lialdið af stað á ný og nú skyldi ferðinni ekki létt fyrr en komið væri i næturstað, en hann var fyrirhugaður á f jallahótelinu Dyranut, sem liggur hátt uppi á Hardangerviddan. Annars er Hardangerviddan kapítuli út af fyrir sig. Að sumu leyti minnir liún á Arnarvatnslieiði. Þarna eru ótal vötn og graslendi og mosavaxið land á milli. Norðmenn liafa, sem kunnugt er, lagt mikla rækt við að laða ferða- menn til landsins, og sjálfir eru jieir hinir mestu fjalla- garpar. Þarna upp frá hafa ])eir byggt mörg smáhýsi, og inargir eyða sumarleyfinu i gönguferðir um þetta svæði. Menn leggja af stað með nesti og nýja skó, bakpoka og svefnpoka, og þannig liagar víðast hvar til, að dagleið er á milli fjallakofanna. Þar er síðan gist i góðu yfirlæti. Sum- ir fara einir i þessar gönguferðir, en aðrir tveir saman eða í smáhópum. Ekki má heldur gleyma „fjallastofunum“. sem hér eru víða. Þessar fjallastofur eru nokkurs konar sumargistiliús, en á vetrum standa jiær auðar velflestar. Þótt Norðmenn húi ekki i ýkja þéttbýlu landi, miðað við ■það sem er sunnar í álfunni, kunna jieir þó vel að meta víðáttuna og hreina fjallaloftið. Þeir fara þvi gjarnan á fjöll um hclgar og í sumarleyfinu. Það sama er að segja um fólk frá þétthýlislöndunum sunnar í Evrópu. Fjöldi jiess eyðir sumarleyfinu í Noregi og þá gjarnan uppi á fjöllum. Þorkell spurði margs um Hardangerviddan og Gunnvör gaf greiðlega allar upplýsingar, enda var hún þarna þaulkunnug. Drengirnir urðu svangir og það var Þeir Þorkell og Emil blása I horn, á milli þeirra er Tryggvi bifreiðarstjóri. Ferjan kemur að landi í Kinsarvik. ' $kK- tekið fram súkkulaði og kex, en þeir voru varaðir við að borða of mikið, því á Dyranut biði jieirra veizluborð. Það kólnaði enn eftir jiví sem ofar dró, og Tryggvi upp- lýsti að þau væru komin i um 1200 m hæð. Drengirnir ræddu þetta sin á milli og mundu bæð ýmissa fjalla, bæði í Hornafirði og sem sjást frá Kiðafelli, og þeim koin saman um að þeir væru komnir vel upp fyrir Esjuna, sem varla er meira en 850 m á liæð. Spurningin var hvort þeir mundu komast jafn liátt og Birnustaðatindur er, sem er rúmir 1400 m. Tryggvi brosti og sagðist ekki álíta að þeir færu hærra en i 1300 m hæð — og þar voru þeir einmitt nú. Bill- inn stanzaði við tvö stór liús sunnan við veginn. Ferðafé- lagarnir voru komnir til Dyranut. Þau tóku farangurinn út úr bílnum og liröðuðu sér inn í gistihúsið. Það var kalt úti og hreytti niður snjó, en í vestrinu voru óveðursský. Það var búizt við að innan stundar yrði skollinn á bylur. Þeim var öllum hrollkalt og það var gott að hlýja sér við ofninn, en þarna var ekki rafmagn, lieldur logaði á gasljósum eftir að skyggja tók. Brátt var sezt að borðum. Maturinn var góður norskur sveitamatur og smakkaðist vel. Á eftir sátu þau saman og ræddu atburði dagsins, en öll voru þau þreytt og fóru snemma í háttinn. Þau vöknuðu líka sneinma morguninn eftir. Það var enn svalt, en brátt kom sólin upp og ]>að liafði ekki snjóað neitt að ráði. Veðurstofan spáði lilýnandi veðri. Kringum liótclið var fé á beit og það fannst þeim Þorkeli og Emil vera einkennilegar kindur. Þær voru með langt skott og stór eyru, og sumar voru með gat i gegnum eyrun. Þannig mörkuðu líklega Norðmenn féð áleit Þorkell. En kindurn- ar voru spakar og komu lieini að liótelinu og sníktu mat af ferðamönnum, og drengirnir fóru inn og náðu i brauð til að gefa þeim. Þeir liöfðu keypt sér minjagripi í Dyranut, litla hnifa og liitt og anuað — og ekki mátti gleyma kort- unum. Dyranut er aðeins opið á sumrum. Á veturna liggur þarna snjór yfir öllu og vegurinn er lokaður. En á vorin eru stórvirkar snjómokstursvélar á ferðinni, og þar sem þær moka í gegnum iiæstu skaflana geta orðið allt að 7—8 metrar upp á skaflinn. Þeir sáu mynd af slíku og þótti mikið til um. Þeir héldu af stað frá Dyranut eftir staðgóð- 473
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.