Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1974, Side 2

Æskan - 01.10.1974, Side 2
75. árg. 10. tbl. Rltstjóri: GRfMUR ENGILBERTS, rltstjórn: Laugavegl 56, slml 17336, helmasiml 12042. Framkvœmdastjórl: KRISTJÁN GUÐMUNDSSON, skrifstofa: Laugavegi 56, helmasími 23230. AfgreiðslumaSur: Sigurður Kári Jóhannsson, heimasími 18464. Auglýsingastjóri: Sigtryggur Eyþórsson, heimasími 84703. Skrifstofa: Laugavegi 56, sími 10248. • Afgreiðsla: Laugavegi 56, sími 17336. Árgangur kr. 1000,00, innanlands. Gjalddagi: 1. apríl. i lausasölu kr. 150,00 eintakið. — Utanáskrift: ÆSKAN, pósthólf 14, Reykjavík. Póstgíró 14014. Útgefandi: Stórstúka íslands. Prentun: Prentsm. ODDI hf. Október 1974 SILKIÐ. Svar til Gróu: ÞaS var einhvern tíma á árinu 550, sem tveir munkar fóru frá Kína. Þeir voru ættaðir frá Evrópu, en höfðu verið I Kína í mörg ár og voru nú að fara heim aftur. Þeir höfðu ekki annað meðferðis en föt til ferðarinnar og svo prlkin sfn, sagði landamæravörðurinn, enda var þeim hleypt úr landi, og nú hófst ferðin vestur Asíu. Loks komust þeir til Konstantínópel og tók keisarinn þar á móti þeim. Þeir fengu honum gönguprikin sin, og hann skrúfaði strax af þeim hnúðinn og sá, að þeir höfðu dýrmæta hluti í prikunum. Það voru mörg hundruð silkiormaegg, vafin í mórberjablöð, og svo frækjarnar mórberjatrésins. Munkarnir höfðu smyglað undirstöðu silkiræktarinnar til Evrópu. — Síðan uxu mórberjatré af fræjunum, og þangað til blöðin komu á þau, voru ormarnir fóðraðir á blöðunum frá Kína. Og nú óx silkiiðnaðurinn í Evrópu smátt og smátt, og síðan hafa árlega milljónir metra af silkiþræði verið framleiddlr í Evrópu. — Hinir finu silkiþræðir eru lagðir margir saman og tvinnaðir og þrinnaðlr, og voru sterkari en allur annar þráður sem þekktist til skamms tíma. En nú hafa mennirnir búlð til keppinaut silkisins. Mörg nælonefni eru eins sterk og silkið, en miklu ódýrari í fram- leiðslu. En þó þykir ekta silki ennþá fallegra og betra en allt gervisllkl eða nælon. Kannski stafar það af því, að ekta silkið er dýrara. LEÐURBLAKAN HEFUR RATSJÁ Ýmis dýr geta bæði gefið fró sér og heyrt hærri tóna en mað- urinn. Leðurblakan gefur t. d. frá sér tóna, sem mannseyrað heyrir alls ekki. Sveifluhraði þeirra er 30.000—80.000 sveifl- ur á sekúndu. Leðurblakan gef- ur frá sér slík hljóð á flugi sinu, til þess að forðast á- rekstra, því að hún er á ferð- inni á næturnar, eins og mönn- um er kunnugt, en sefur að deg- inum. Raddbönd hennar eru byggð með sérstökum hætti, og hljóðin, sem hún rekur upp. endurvarpast frá trafölum á leiö- inni, svo sem girðingum, trjám, veggjum, skordýrum o. s. frv- og lenda á hinum stóru eyrum hennar. Hún kann meira að segja skil á mismun bergmáls- ins og veit því, hvort girðingin. sem er framundan, er gerð ur tré, steini, moldarhnausum eða trjálimi. Með þessum hætti gef' ur hún flogið fullkomlega örugg og án þess að rekast á, þóff svarta myrkur sé og augun korni að engu haldi. Öryggi hennar er því tryggt á sama hátt og skipanna, sem búin eru ratsjá. þótt ekki sé hún jafnfullkomin og ratsjá leðurblakanna ÆSKAN 75 ÁRA
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.