Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1974, Side 48

Æskan - 01.10.1974, Side 48
Kjörorðið er: ÆSKAIM FYRIR ÆSKUNA þar við sögu, t. d. kjói og skúmur. Annars lét rebbi aldrel sjá sfg hjá okkur, svo ég muni, enda átti hann ekki auð- velt með að komast á sumrin yfir beljandi jökulárnar, sem umlykja Sandsbæina fjóra. Hins vegar veit ég með vissu, að rebbi er hinn mesti vargur í sumum æðvarvörpum, þar sem hann á greiðan aðgang, og einnig mlnkurinn, sem orðinn er skaðræðis rándýr viða um land nú á síðari árum. Um þá náunga þurfum við að spjalla einhvern tíma seinna. Svartbakurinn var því langmesti vargurinn f æðarvarpinu okkar. Hann hikaði ekki við að setjast í hólmann, ef hann sá sér færi á og ræna eggjum og mun hafa gert það alloft. En alveg sérstaklega sat hann um að gleypa ungana strax og þeir komu úr hreiðrinu og voru rétt byrjaðir að synda. Þá renndi hann sér niður að þeim og gleyptl þá hvern á fætur öðrum. Það var alveg sárgrætilegt að sjá það og hugsa um það.“ „Agalega hefur þetta verið vondur fugl,“ sagði Sig9a reiðileg á svipinn. ,,En var ekkert hægt að gera, frændi, til að koma í ve9 fyrir þetta?“ spurði Svenni ákafur. „Jú, að sjálfsögðu var það reynt, og algengasta ráðið var það að koma fyrir nokkrum fuglahræðum í hólmanum. Og það var alltaf eitt af undirbúningsstörfunum á vorin.“ „FuglahræSa? Hvað var nú það, frændi?" spurði Sig9a’ . „Já, það er von að þú spyrjir, Sigga mín,“ svaraði fraendi- „Fuglahræða er eins konar llkan eða eftirlíking af manni- Faðir minn bjó til þessar eftirlíkingar, sem voru úr tré og einfaldar að allri gerð, og táknuðu höfuð, bol og útllmi- 46
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.