Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 49

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 49
 if MóSir mín dró hins vegar fram úr gömlu dóti einhverja ónýta fatagarma og höfuðföt, sem viS komum fyrir á þess- urn grindverkum. Síðan fórum við með hræðurnar út [ hólmann og komum þeim þar vel fyrir á mismunandi stöð- um. Eins og þið getið nærri, höfðum við krakkarnir ákaflega gaman að þessum undirbúningsþætti, því að fuglahræðurn- ar voru alltaf svo skrítnar og skemmtilegar að okkar dómi. °9 Það er enginn vafi á því, að þetta bar góðan árangur. Það villti flestum vörgunum sýn. Þeir héldu, að þetta væru menn, sem þeir þekktu að engu góðu og þorðu yfirleitt ekki að setjast I hólmann meðan varpið stóð yfir. Þó man óg, að það kom stöku sinnum fyrir og mun þá aðeins hafa verið um að ræða einstaka fugla, sem voru óvenju djarfir °9 skynsamir. En þeir voru því áleitnari við ungana, þegar mæðurnar voru farnar að kenna þeim að synda og afla sér matar. Þú spurðir að því áðan, Svenni, hvort ekki hefði verið vakað yfir varpinu. Jú, ég man, að piltarnir skiptust stund- um á um að gera það, þegar óvenju mikið var um varginn. Þeir höfðu þá alltaf með sér riffil, sem lítið heyrist til, þótt hleypt sé af skoti, og komu jafnan heim með einn eða fleiri svartbaka, kjóa eða skúma, sem þeir höfðu skotið um nóttina. Þessum vörgum var aldrei hlíft við varphólmann, þótt þeir væru annars yfirleitt aldrei skotnir, svo að ég muni.“ „En hvernig fóruð þið út I varphólmann á vorin, frændi?" spurði Sigga. „Ekki hafði þið getað vaðið þangað með allt dótið?" „Nei, börnin mín, á vorin var alltaf svo mikil fylla I kíln- um og lónunum, að það var alveg óhugsandi. Við fórum auðvitað alltaf I bát, venjulegast af þeirri gerð, sem kaliast Prammi. Það er flatbotna, borðlágur bátur, einkar léttur og auðveldur I meðförum. Var hann alltaf hafður til ígripa á kílnum og kom sér mjög vel. Hann er stöðugur á vatni og fengum við krakkarnir því að nota hann fljótt, og eins og Þið getið ímyndað ykkur, veitti hann okkur oft marga ánægjustundina. Faðir minn, sem var óvenju fjölhæfur smiður, bæði á tré og járn, þótt ólærður væri, smíðaði þessa pramma fyrir bæði heimilin I Skógum og einnig mörg önnur I nágrannasveitunum.“ „En heyrðu, frændi,“ sagði Svenni, „veiztu nokkuð, hvað Þið fenguð mikinn æðardún á hverju vori? Heldurðu, að það hafi verið nóg I tvær til þrjár sængur?" „Þetta var ágæt spurning, Svenni minn, — ég hefði ekki viljað gleyma því að segja ykkur svolítið nánar frá þessu. Eins og þið munið, tók ég fram áðan, að æðarvarpið heima hefði aldrei verið mikið, raunar aðeins fáar æðar- k°llur miðað við marga aðra staði á landinu. Ég mun 'hafa SaQt ykkur, að I hólmanum hafi verpt um 150—200 kollur, °g svo fundum við alltaf a. m. k. 30—50 hreiður hér og þar í landinu. Við festum I minni, hvar þessi hreiður voru, og svo var dúnninn auðvitað hirtur úr þeim líka, þegar fuglinn hafði yfirgefið hreiðrið. hetta hafa því verið 200—250 hreiður, sem fundust á hverju vori I Skógum, og hægt var að nýta. Og ef ég man J’ótt, gefa 60—70 æðarkollur af sér eitt klló af æðardún til lafnaðar, svo að Skógabúin hafa þá fengið þrjú til fjögur k'ló af æðardún á ári, og það er vissulega nóg I nokkrar sængur. Og þar sem æðardúnn hefur alltaf verið I mjög JÓHANNES ÚR KÖTLUM: Is/ancf íslaiid er hjarta mitt, rautt eins og blessað blóð, það brennur eitt kveld í geislum og verður þá Ijóð. Ekkert land á eins fíngerð og fögur hljóð, — fiðla mins lands er röddin þin, móðir góð. ísland er sjálfur ég, þegar ég brosi best með blikandi vín á glasi og fallegan hest, og hún og ég erum bccði i söðulinn sest og sumarblómin og fuglarnir hylla sinn gest. ísland er lif mitt: sál min i sólskinsmynd, sóley og fifill, engi, hvammur og lind. Ur blámanum stekkur Ijóssins háfcetta hind og hoþpar niður þess gullna örœfatind. ísland er þetta, sem enginn heyrir né sér, en aðeins lifir og hrcerist í brjóstinu á mér, hver blcer frá þess vceng sem Ijómandi eilífðin er. — ísland er landið, sem framtiðin gefur þér. háu verði, þá voru þetta ofurlítil búdrýgindi fyrir bændurna I Skógum. En eins og ég sagði ykkur fyrr, eru æðarvörp allvíða stór á íslandi og gefa af sér geysimiklar tekjur. Þess vegna er líka æðarfuglinn arðmestur allra fugla á (s- landi og því auðvitað friðaður allt árið. Söluverð á einu kilói af hreinsuðum æðardún var á þessu ári rúmar 11 þúsund krónur. „Já, þetta var nú gaman að heyra,“ sögðu bæðl börnin samtimis. „En frændi, — þú sagðir, að æðarfuglinn væri friðaður. Hvað áttu með því?‘‘ „Ef fugl er friðaður, má ekki samkvæmt íslenskum lög- um, skjóta hann eða vinna honum mein af ásettu ráði. Nokkrgr íslenskar fuglategundir eru friðaðar allt árið, af þvl að ástæða þykir til að vernda þær sérstaklega, og sumar aðeins vissa hluta úr árinu. En allir fuglar eru að sjálf- sögðu friðaðir um varptímann og meðan ungarnir eru að komast upp. Jæja, litlu vinir mínir, — þá hef ég sagt ykkur töluvert frá varphólmanum okkar heima I Skógum og ýmsu I tengsl- um við hann. Nú er bezt, að ég Ijúki frásögn minni I dag með því að segja ykkur lítið eitt frá þeim fugli, sem lang- mest var af heima á vorin og fram eftir sumri, og var í raun og sannleika eins konar lögregla hjá æðarkollunum okkar I varphólmanum, en það er krian. Þar sem ég hef verið að segja ykkur frá æðarvarpinu heima, má ég alls ekki gleyma að geta hennar. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.