Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 64

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 64
verið hraktir frá Ástralíu. Sá þjóðflokkur er nú út- dauður. Hinnir upprunalegu frumbyggjar Ástralíu eru venju- lega nefndir Ás.tralíunegrar. Talið er að þeir séu upp- runnir frá Asíu eða Jövu, en hafi blandast Tasmaníum og þaðan stafi negra-yfirbragð þeirra. Talið er, að nú lifi um 50 þúsund Ástralíunegrar frumstæðu lífi í Norður-Ástralíu, en að önnur 50 þúsund lifi menningarlífi annarra íbúa landsins. MONGÓLARNIR MEÐ „SKÖKKU“ AUGUN í samræmi við að Asía er stærsta heimsálfan, þannig er mongólski kynflokkurinn sá fjölmennasti. Augljósustu sérkenni mongóla er hinn guli eða gul- leiti hörundslitur, hið slétta og svarta hár og húð- hrukkan einkennilega, sem liggur yfir efra augnaloki og myndar hin sérkennilegu ,,skásettu“ augu. Malajarnir hafa breiðst út um Austur-lndíur og eyj- arnar Formósu og Japan. í Rússlandi hafa íbúarnir mongólaeinkenni, eskimóarnir eru einnig af mongóla- kyni, en þeir eru þó sennilega blandaðir frá öðrum kynflokkum. Indiánarnir í Ameríku voru upprunalega mongólar, sem komu frá Asíu yfir Beringssund til Alaska og héldu áfram þaðan í suðurátt meðfram Klettafjöllum til Norður- og Suður-Ameríku. Talið er, að þessir þjóðflutningar hafi átt sér stað fyrir um það bil 15.000 árum. Europide-kynflokkurinn er álitinn eiga uppruna sinn í Asíu. Indónesar eru taldir vera blöndun milli mongol- ide-, europide- og negroide-kynflokkanna. Pólynesarnir eru blöndun úr europide- og eitthvað lítilsháttar úr mongolide- og negroide-kynflokkunum. Pólynesarnir eru taldir vera með jafnfegursta fólki jarðarinnar, hörundslitur þeirra er gullbrúnn, hárið dökkleitt og bylgjað. Þeir eru vel vaxnir líkamlega, og meðalhæð um 170 cm og yfir. Annar þjóðflokkur með europide-einkennum eru maóriarnir, en það er pólynesa-þjóðflokkur á Nýja Sjálandi, en síðarnefndu einkennin eru sterkari en hjá pólynesunum. Á norðurhluta eyjarinnar Hokkaido í Japan eru enn til leifar þjóðflokks, sem einnig var með sérkenni europide-kynflokksins, og nefnast aino- ar. Upphaflega hafa þeir byrjað búsetu á japönsku eyjunum, komnlr þangað frá Norður-Asíu. Þeir eru nú aðeins um 20.000 og talið, að þeir séu að deyja út eins og fleiri frumbyggjar, sem þola illa nútlma- sjúkdóma. [ sunnanverðri Evrópu og Austurlöndum nær er til mjög sérkennilegur þjóðflokkur, sígaunar, sem upprunalega eru frá Indlandi. Þeir eru komnir til Evrópu í lok 14. aldar. Tungumál þeirra er upphaflega Fyrir rúmri öld fundu hvítir vísindamenn þessa lágvöxnu menn í Afríku. frá Norðvestur-lndlandi. Þannig finnast víðsvegar smá þjóðarbrot um jörðina, og lítið eða ekkert er vitað um uppruna þeirra. EUROPIDE KYNSTOFNINN ER UM 2/5 HLUTAR MANNKYNS [ Evrópu greinist svo europide kynflokkurinn í fleiri greinar. Á Spáni, Suður-Ítalíu, Sikiley, Grikklandi og ( Arabíu, íran og Afganistan hittir maður fyrir Mið- jarðarhafskynstofninn (svarthærðir, brúneygðir, lang- höfðar, lágvaxnir). í Mið-Frakklandi, Pódalnum, Ung- verjalandi, Austurríki og fleiri löndum rekst maður á a/p/'ne-kynflokkinn, hörundsdökkt fólk með kastaníu- brúnt hár og sérkennilegt vegna höfuðlagsins, en þeir eru stutthöfðar, andstætt við þá fyrrgreindu. Þjóð- flokkavísindamaðurinn Weidenrich telur, að þróunin í kúluhöfða sé síðasti þátturinn til þess að geta geng- ið uppréttur, þar sem hægara sé að halda jafnvægi með því höfuðlagi. Loks er rétt að nefna einn kyn- þáttinn ennþá, en það er sá dinariski. Hann er út- breiddur í Þýskalandi, Sviss, á Pósléttunni og í Alb- aníu, en helsta sérkenni hans er flatur hnakki. Þeir eru lióshærðir, höfuðstuttir og heldur lágvaxnir. Loks ber að nefna hinn norræna kynstofn, Ijós- hærðir, bláeygðir, langhöfðar og hávaxnir. Auk nor- rænu landanna finnast þeir í Englandi, Hollandi, Belgíu, Norður-Þýskalandi, Póliandi, baltnesku lönd- unum og við Eystrasaltsströnd Finnlands. Europide-kynstofninn er um tveir fimmtu hlutar mannkyns, og sá kynstofninn sem hefur breiðst víðast út um jörðina. Hinum upprunalegu kynflokkum hefur víða verið rutt til hliðar úr heimkynnum sínum, eink- um vegna ágangs hins hvíta. Vfða hafa ríkisstjórnir talið það skyldu sína að stofnsetja nýlendur, þar sem 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.