Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1974, Síða 90

Æskan - 01.10.1974, Síða 90
 Heimili bindindismanns. eimilisfaðir, sem kaupir áfengi fyrir meira eða minna af tekj- um sínum, hefur minni möguleika á að láta konu sinni og börnum líða vel en hinn, sem ver þeim öllum til að láta fjölskyldu sinni líða sem best. Á helmlil drykkjumannsins verður maturinn oft af skornum skammti. Það gengur illa að klæða börnin sæmilega. og allt heim- ilið verður fátæklegra en vera þyrfti, ef vel væri farið með tekjur húsbóndans. Það eru oftast minni ráð á að mennta börnin, sömuleiðis vantar peninga til bókakaupa, ferðalaga og annars, sem nauðsyniegt má teljast. Börn frá heimil- um drykkjumanna fara því margs á mis, sem önnur börn fá að njóta og eykur þroska þeirra og hamingju. Eitt er enn ótalið, sem ef til vill er verra en fá- tæktin, en það er öryggisleysið, sem börn drykkjumanna búa við. Þó að reikna megi út, hvað húsfaðirinn ver miklu fó til áfengis, segir það ekki allan sannleikann um þá ógæfu, sem áfengið veldur í heimilislífinu. Á slíkum heimil- um eru konan og börnin oft f hættu af völdum misþyrminga, og óttinn, sem þar rikir, hefur mjög alvarleg áhrif á börnin. Á heimili, þar sem faðirinn er drykkjumaður, eru börnin alltaf hrædd, og er þeim þess vegna hætt við tauga- veiklun, en móðirin er þreytt, útslitin og óhamingjusöm. Ef báðir foreldrarnir drekka, verða afleiðingarnar enn þá alvarlegri fyrir börnin. Við athugun á afbrotum barna og ung- linga hefur það komið í Ijós, að meiri hluti þeirra barna, sem ienda í höndum lögregiunnar, er frá drykkjumannaheirn- ilum. Þetta stafar ef til vill af því, að börn á slíkum heimilum una sér miklu verr heima og leita meir út í götusollinn en önnur börn. Þar komast þau svo f kynni við slæma félaga, er leiða þau til afbrota. Þá kemur það einnig oft fyrir, að börn frá slíkum heimilum Isera snemma að neyta áfengis. Hitt er þó einnig algengt, að börn drykkjumanna láta fordæmi föðurins sór að varnaði verða og forðast að neyta áfengis. Slfk- ir menn verða oft öflugir stuðningsmenn áfengisvarna og bindindissamtaka. Það er að vfsu margt, sem spillt getur frið heimilisins og hamingju þess, en af öllu þvi er áfengið verstur og hættu- legastur friðar- og hamingjuspillir. ><><><><><><><><><><><><><><><^^ H EIMILIÐ ><><><><><><><><><><><><><><^^
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.