Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 89

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 89
Úr bréfi frá Finnlandi ---------ég leit yfir blöðin (af Æsk- unni) og þau líta út fyrir að vera mjög skemmtileg. Æskan virðist vera mjög gott blað. Juha leit Ifka yfir þau, og hann var á sama máli, að þau séu af- bragðsgóð — við eigum ekkert sam- bærilegt, engin barnablöð sem eru svona fjölbreytt. Að vísu eigum við til ýmis barnablöð, en þau byggjast að mestu leyti á myndaseríum.----------- Mirjam Honkala, Helsinki. Kæra Æska Ég þakka kærlega fyrir allt það skemmtilega og fróðlega efni, sem Æsk- an hefur birt. Þegar ég var 5 ára, var mér gefin áskrift að Æskunni, og tel ég það vera eina þá bestu gjöf sem ég hef fengið. Því vil ég óska barnablaðinu Æskunni alls góðs á 75 ára afmælinu og velgengni og farsældar í framtíð- inni. Pétur Ármannsson. HITT OG ÞETTA • Þýzkir hagfræðingar hafa reiknað út, að fólk um sjötugt hafi eytt um það bil fimm árum ævinnar við að borða. • Við Harvard-háskólann hafa farlð fram vísindalegar rannsóknlr, sem sanna, að nýfædd börn hafi miklu betrl sjón en almennt hefur verið talið. Yfirleitt leiddu athuganirnar f Ijós, að nokkurra daga gamalt barn sjái állka vel og áður var álitið að sex mánaða börn sæu fyrst. • Innanlandslsinn á Antarktls, eða Suðurheimskautslandinu, er sums staðar 850 metra þykkur. • Java er sú af byggðum eyjum Jarð- arinnar, sem hefur flest eldfjöll. Þar eru þau hvorkl meira né minna en 121 talslns. Dregið var úr réttum svörum. Frá vinstri: Baldur Kristjánsson, Anna Kristinsdóttir, Grímur Engilberts og Pétur Sveinbjarnarson. í sumarblaði Æskunnar var efnt til verðlaunasamkeppni fjölskyldunnar um hinn nýja hringveg um landið á vegum Æskunnar og Landssamtaka Klúbbanna Öruggur akstur. Alls bárust 992 lausnir og af þeim voru 272 réttar. Dregið var úr þeim réttu svörum, sem bárust til skrifstofu Um- ferðarráðs. Fyrstu verðlaun, sem eru vikudvöl fyrir fjöl- skylduna á hóteli við Mývatn eða Laugarvatn næsta sumar, hlaut Ragnheiður Hergeirsdóttir, Birkivöllum 24, Selfossi. Önnur verðlaun, sem eru 4 postulínsveggplattar þjóðhá- tíðarnefndar 1974 — danskir plattar frá Bing & Gröndal — hlaut Kjartan F. Adolfsson, Suðurvör 2, Grindavík. Þriðju verðlaun, þjóðhátíðarpeningur Bárðar Jóhannes- sonar, handunninn úr silfri, hlaut Steinþór Þórðarson, Skuggahlíð, Norðfirði. 4., 5. og 6. verðjaun, sem eru bækur frá Æskunni, hlutu Llsa Kristinsdóttir, Dynskógum 17, Egilsstöðum; Elfnborg J. Ólafsdóttir, Öldutúni 8, Hafnarfirði; og Ólafur Einarsson, Ljósheimum 18, Reykjavík. Ragnheiður Hergeirsdóttir, ásamt fjölskyldu sinnl. L 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.