Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 17

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 17
ARNGRÍMUR SIGURÐSSON, framhaldsskólakennari: Bíllinn sem hvarf febrúar 1938 varð ég fimm ára gamall. Ekkl er að undra, þótt margt af því, sem maður reyndi Það ár, sé gleymt, en mér er einkar minnisstæður einn atburður, sem nú skal frá sagt. Þennan vetur átti ég helma í húsi vlð Ingólfsstrætl. Húsið var númer sex og því skammt frá Bankastrætinu, en þar var þá verslunin K. Einarsson & Björnsson, þar sem versl- unin Hamborg er nú. í versluninni K. Einarsson & Björns- son, sem nú er við Laugaveg, voru til ýmis leikföng, en úrvalið var þó hvergi nærri eins miklð og þar er nú. Leik- fangasendingar hafa að öllum líkindum verið stopular; að mlnnsta kosti man ég vei, að það sem mig langaði I, fékkst Þar ekki nema stundum. Afi og amma ykkar hafa eflaust aiinnst þessara tíma í ykkar áheyrn. Þá var lítið um pen- iaga og leikföng því flest búln til í heimahúsum. Vegna þess, hve fyrrgreind leikfangaverslun var stutt frá Þeimill mínu, fór ég oft til að skoða í gluggana. Eitt var það sérstaklega, sem mig langaði til að eiga. Það var Iftill olíubíll úr málmi og undlr bílnum voru fjögur lítll, hvft Súmmíhjói. Hann hefur verið á stærð við hina alkunnu Matchbox-bíla, sem flestir strákar eiga nú á dögum. Eins og fyrr segir fór ég oft að skoða í búðargluggana, en það gátu liðið vikur á milli þess að ég sæi lltlu, fínu Þilana. Elnu sinni eða tvisvar gerðist ég svo djarfur að fara Inn og spyrja um litlu bílana, þótt ég ætti ekki grænan elnseyring. Einseyringa fékk maður til baka í mjólkurbúð- inni og hélt fast um þá á helmleiðinni, þvf að það munaði m)ög mikið um þá, þótt á þessum koparpeningum stæðl ekkl hærri tala en talan einn. Ég hafði vafalaust oft minnst á olíubílsdrauminn minn við mömmu, en það voru bara engir peningar til. Ég var Þúinn að segja henni að ég vildi hafa bílinn rauðan, en Þelr voru Ifka til bláir og grænir. Ég hef iíklega verlð enn ékafari í ósk minni vegna þess, að bílarnlr fengust svo sjaldan. Mamma tók mér af skilning! eins og ævinlega og Þoggaðl mig með því, að úr kynni að rætast. Ekki var mér 'ióst þá, að slfkt kostaðl vinnu og meirl vinnu, mlklu meira erfiði og vökur en hollt var. Nú vildl svo til, að þegar líða tók að fimmta afmæiisdeg- inum mfnum voru einmitt til nokkrlr smábílar f fínu búðlnni v'3 Bankastræti. Á afmælisdaginn minn fór mamma með m'9 í búðina góðu og keypti þar handa mér fallegasta bíl- inn. sem ég hafði eignast. Gleði mín var ákaflega mikil, sv° mikll að henni verður vart með orðum lýst. Ég var létt- stfgur við hlið mömmu, þegar við gengum upp Skólavörðu- stíglnn og svo suður Bergstaðastrætið heim til afa og ömmu. Hjá þeim voru gestlr og einn móðurbróðir mlnn var þar einnig. Það var því búið að hella upp á könnuna og fólkið ræddi sitthvað, sem ég ekki áttaði mig á. Því var það að ég fór út fyrir með nýja fallega rauða olfu- bílinn minn. Snjór var á jörðu og það komu svo falleg og greinileg för eftir gúmmíhjólin. Ég man ekki nú hvað lengi ég undi mér úti, en þegar ég var kominn inn aftur, var bíllinn fullur af snjó. Hann var nefnilega opinn að neðan. Eðlisfræðikunnátta mín var lítil, svo sem vonlegt var, en þó datt mér í hug, þegar óg gekk framhjá heltrl kola- maskínunni hennar ömmu, að bræða snjóinn úr bílnum með þvf að láta hann á vélina, sem var ennþá heit eftir kaffitilbúninginn. Á eldavélinni voru tveir staðir fyrir potta, tvö kringlótt op, sem lokað var með mörgum misstórum hringjum. Hringina mátti fjarlægja svo að sást f eldinn. Niður um opið máttl bæta á eldinn og einnig hreinsa eld- stæðið. ( miðju hvers ops, innan i minnsta hringnum, var heil plata með dæld eða bolla f. Yfir bollanum eða þvert yfir hann var brú eða stykki, svo að hægt værl að krækja í plötuna og ná henni þannig upp. Á þessa brú setti ég nú nýja bílinn minn. Ég hef sjálfsagt ekki gert mér grein fyrlr því, hve platan var helt eða hvað snjórinn bráðnaði fljótt. Ég fór að dunda við eitthvað annað og þegar ég leit svo næst á eldavéllna var bíllinn horfinn. Þar sem áður hafði verið fallegasti bíll í heimi var nú ekkert, en f bollanum f miðplötunnl var spegilgljáandi pollur, sem strax óskýrðist, þegar tárin tóku að renna. Ég fór að hágráta og gerði fólkinu bilt við, þvf að það hélt að ég hefði brennt mig. Blýpoilurinn á elda- vélinni var skínandi vottur um glópsku mfna og ég man að ég fékk orð í eyra fyrir uppátækið. Ég man það líka, ekki vel hvort það var Kristján afi minn eða Magnús móður- bróðir minn, sem útskýrði með stilllngu elginleika biýs og tins, hvers vegna hefðl farið sem fór. Það var minn fyrsti tími í eðlisfræði og líklega í hagfræði Ifka, þvf að þó lítill væri, skynjaði ég, að svona mættl ekki fara með verðmæti. Þarna stóð ég harmi lostinn, heilum olíubíl fátækari en reynslunnl ríkari, reynslu, sem ég hef aldrei gleymt. Þótt svona færi, er ég enn f dag afskapiega þakklátur móður mlnni fyrir fagra gjöf og eins fyrsta kennara mfnum f eðlis- fræði. Hann tók yfirsjón minni á þann hátt, sem mörgum okkar hættir til að gleyma f ónotum augnabliksins, þegar einhverjum verður eltthvað á. Arngrímur Sigurðsson. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.