Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 16

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 16
Til góðs og gamans □ fyrsta tölublaði Æskunnar, sem gefið var út þann 5. október 1897, stendur m. a.: „Sendum vér svo fyrsta blað „Æskunnar" með beztu kveðju til allra barna og innilegri ósk um, að það geti orðið þeim til góðs og gamans." Þótt ég hafi ekki lesið hvert blað þessa merka mánaðar- rits, þykist ég samt sem áður vita, að það hafi gegnt þessu tvíþætta hlutverki sínu með fullum sóma og varanlegum. Þótt ég vilji ekki kveða upp neinn dóm, er mér samt til efs, að allt það mikla efni, sem daglega er fjölmiðlað í frétta- blöðum, útvarpi og sjónvarpi, hafi einlægt holl og mann- bætandi áhrif á börn og unglinga. Andrea Oddsteinsdóttir. Auðsætt er að Æskan hefur aldrei fallið í þá freistni a elta smekk fjöldans, ástunda æsifréttir né vera tíðarandans þræll. Hún hefur hins vegar leitast við að kenna okkur fagra siði og góða, innræta okkur göfuglyndi og mannkaer- leika á ískyggilegum tímum, þegar ill öfl reyna að ná yf'r' höndinni í sálu okkar. Og er það ekki þarft verk og 9ot* að reyna að bæta mannsbarnið í stað þess að spilla ÞVI • Þótt náunganum nú á tímum sé iðulega sýnd Iftil elsk3 og tillitssemi, þá vona ég af heilum huga, að Æskunm megi verða vel ágengt I menningarlegum og kærleiksríkum áróðri sínum og verði sem endranær öldnum og ungum „til góðs og gamans“. Með þessum fáu orðum vil ég um leið árna blaðinu heiHa á þessum merku tímamótum. Andrea Oddsteinsdóttir. TIL ÆSKUNNAR Á 75 ÁRA AFMÆLINU Aldna eik af ijósu laufi prýdd limi ungu og fögru æ ert skrýdd, á grænum greinum ómar rómur sætur, sæl eg uni og hlusta þér við rætur. Jóhanna Brynjólfsdóttir. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.