Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 35

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 35
skór voru mikið notaðir til ferðalaga einkum á vetrum, en þeir þóttu endingarlitlir, ef bleyta var eða heitt úti. Roðinu var flett af steinbítnum og sniðin skæði í skó. Tvenn skæði fengust venjulega af stórum steinbít, en skóna gerðum við börnin sjálf. Má geta nærri, að oft þurfti að taka til hend- inni þá. Roðskór voru þannig gerðir, að aðeins var saum- aður tásaumur, en enginn saumur fyrir hælinn. Þeir voru hins vegar varpaðir fyrir með þveng og dregnir með honum að fætinum. Þvengirnir voru gerðir af lambsskinni og ent- ust á við marga roðskó, því að skinnin voru spöruð og þóttu of dýrmæt til að skæða marga fætur á barnmörgu heimili. Steinbíturinn var af gömlum sjómönnum kallaður „bjarg- ræðið“, því að það þóttu mikil búdrýgindi að honum. Á stöku stað voru sérstök steinbítsmið, en það var helst þar sem mikill skelfiskur var í botni. í ágústmánuði fellir stein- bíturinn tennur'og fer. út á djúpið, en á vorin og fram eftir sumri lifir hann mest á skelfiski. Eins og allir vita er stein- bíturinn hörkugrimmur og bitvargur hinn mesti og það er heppilegra að verða ekki fyrir vígtönnum hans. Nái hann einhvers staðar tangarhaldi á manni, bítur hann og sleppir ekki, hvað sem á gengur. Kjafturinn heldur áfram að bíta, þótt skorinn sé af honum hausinn! Eina leiðin til að sljákka í honum gorgeirinn er að rota hann. Við unnum líka við hrístekju, en hrís var bundinn í bagga og notaður sem eldsneyti, eftir að við fengum eldavél. Mór var líka notaður, en mótekja var rýr heima á Brekku- velli og móinn þurfti að drýgja. Víða á Barðaströnd er dá- lítill skógur, en hávaxinn er hann ekki. Þó var oft mikið um rjúpu í skóginum á haustin og veturna, eftir að fór að snjóa og þá skutum við bræðurnir töluvert af rjúpu. Þær voru venjulega seldar á Patreksfirði, en þar var næsti kaup- staður. Ég fór einu sinni til Patreksfjarðar með rjúpur, sem ég hafði skotið. Þá kostaði rjúpan tuttugu og fimm aura og þótti gott verð. Ég ætlaði að leggja þá inn í verzlunina hjá Pétri A. Ólafssyni, en þegar til kom vildi Pétur engar rjúp- ur. Mér þótti illt í efni að heyra þetta. Þama var ég kominn alla leið til Patreksfjarðar með rjúpurnar og gat svo ekki komið þeim í verð. Pétur sat við sinn keip/en ég þrefaði og þrefaði og loks bauð hann mér fimmtán aura fyrir rjúpuna. Ég sagðist heldur vilja henda þeim í sjóinn. Þá brá Pétri °g hann sagðist ætla að kaupa þær á tuttugu og fimm aura stykkið, en ég yrði að taka út á þær. Ég gekk að því og pakk- húsmaðurinn hirti rjúpurnar og fór með þær í pakkhúsið. bá spurði kaupmaðurinn, hvað ég ætlaði að taka út. „Pen- l^ga." sagði ég ósköp rólega. Ég hafði lofað að taka út á rjúpurnar, en ekki getið þess, hvað ég vildi taka út á þær °g nú vildi ég fá peningaúttekt. Pétur varaði sig ekki á þessu bragði mínu, en peningana greiddi hann mér og gaf Q) 40 4-* 0 O) > -O. ko 0 E ZJ c Q. E 3 0 0 52 O *0 0 TD C 0 Ql =J 0 o > 8i E *+- _T CÖ O) S? j= 4-* 0 0 c kO S 0 0 0 C c *0 > JQ. 0 O c *0 uo v0 V- 0 >% :0 H 5) 0 0 ÍO -- 0 *o to 'sx kO |S > m O) E0 0 m 0 > I « i S 3 w -o 40 C m o 1 cr <0 S° < c 2 c O) 2 o =) 4-* 0 0 k. k. 03 E ffi 4-» wy o 0 kO 3 O) :0 2 < 'kO tn * 0 tt> _Q o *c ‘<<J <0 ^ (Ó 40 .E kO 0 > L- <D E CO w . *o i- c jg « co _. « :0 0 i i => s X. >, co o ti! Í5 o = Jí E írt <D g -C E m •sc c 8 <ö 40 ■Q 0 4-* > 0 JZ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.