Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 65

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 65
AinofólkiS í NorSur-Japan er komiS frá Evrópu. hinum upprunalegu íbúum leyfist þó að lifa áfram, eins og forfeður þeirra hafa gert um þúsundir ára. Slíkar indíánanýlendur eru til í Bandaríkjunum og friðuð svæði eru bæði í Afríku og Ástralíu. Þrátt fyrir okkar ,,upplýstu“ tíma, er fjöldi manna þeirrar skoðunar, að fólk af öðrum litarhætti en þeir sjálfir — þ. e. af öðrum kynþætti — sé lítilsverðara en þeir sjálfir. Og þessarar skoðunar gætir í sérstak- lega ríkum mæli hjá hvíta kynstofninum. Um fjölda ára hefur verið reynt að útrýma þessum fordómum, en það hefur gengið mjög erfiðlega. Loks hafa Sam- einuðu þjóðirnar gert tilraun til þess með hátíðlegri yfirlýsingu að fá allar þjóðir og kynstofna til þess að tengjast saman og virða rétt hvers annars. MANNRÉTTINDA- YFIRLÝSINGIN Þessi „Alþjóðlega yfirlýsing um mannréttindi“, sem samþykkt var 10. desember 1948 af allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna, er í 30 greinum, og þær mikil- vægustu kveða svo á: Allir menn eru fæddir frjálsir og jafnir að virðingu og réttindum ... og ... ber að sýna hver öðrum bróð- urkærleika. Allir hafa rétt til Itfs, frelsis og persónuöryggis. Allir eiga kröfu til þeirra réttinda og frelsis, sem getið er um í þessari yfirlýsingu, án nokkurra sérrétt- inda, t. d. vegna kynþáttar, litarháttar, kyns, tungu- máls, trúarbragða, stjórnmála eða annarra skoðana, Svertingjar í Afríku. þjóðemis eða uppruna, fjárhagsaðstöðu, fæðingar eða annarrar þjóðfélagslegrar aðstöðu. Ekki má halda neinum í ánauð eða þrældómi. Ekki má beita neinn pyndingu eða grimmdarlegri, ómannlegri meðferð eða hegningu. Sérhver maður hefur hvarvetna í heiminum rétt til þess að njóta persónuréttar. Allir eru jafnir fyrir lögum og hafa án nokkurrar sérmeðhöndlunar jafnan rétt til lögverndar. Allir hafa rétt til ferðafrelsis og til þess að velja sér dvalarstað innan landamæra ríkisins. Sérhver hefur leyfi til í öðru landi að leita eftir og að fá dvalarleyfi gegn ofsóknum. Allir hafa rétt til þess að hópast saman friðsamlega og að stofna félagssamtök. Allir hafa rétt til vinnu, frjáls starfsvals, til réttlátra og hagkvæmra vinnuskilyrða og til verndar gegn at- vinnuleysi. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.