Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 56

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 56
Á hverjum einasta degi koma um 192.000 nýjar manneskjur til morgunverðar og gera svo áframhald- andi kröfu næstu áratugi um næringu og lífsuppihald. íbúar jarðarinnar eru nú taldir vera um 3.650 milljónir — hvítir, svartir og gulir í hundruðum milljóna, auk óteljandi afbrigðilegra hópa frá þessum aðaltegund- um. Fyrir aðeins eitt til tvö þúsund árum var mann- kynið margfalt fámennara og bjó strjálla eða ferð- aðist um jörðina.í leit að hagstæðustum lífskjörum. Hvar er uppruni mannkynsinfs, hvernig hefur það þroskast og hvernig hefur það ferðast um jörðina? Menn hafa verið að velta þessu fyrir sér lengi, en ekki eru nema örfáir áratugir síðan menn fóru raunveru- lega að geta gert sér grein fyrir uppruna lífs á jörð- inni með vísindalegum rannsóknum. Síðustu álykt- anir eru, að fyrstu forfeður nútímamannsins hafi lifað á jörðinni fyrir 50—60 milljónum ára, en frá þeim tíma hafi orðið mikil útlits- og þroskabreyting á mann- verunni. Þó eru enn allvíða um jörðina þjóðflokkar sem lifa jafn frumstæðu lífi og forfeður þeirra fyrir þúsundum ára. Fram á síðustu áratugi hefur ,,hvíti“ maðurinn haft forgöngu um vísindalegar framfarir mannkyns. Allt er það þó byggt á langtímaþróun frá einni kynslóð til annarrar og oftast kostað framsýna einstaklinga mikla baráttu að sannfæra fjöldann um einföldustu stað- reyndir, í andstöðu við aldagamla hjátrú og hindur- vitni. Neanderthalsmaðurinn, sem lifði fyrir ca. 40 þúsund árum. TILGÁTA USSHERS BISKUPS UM SKÖPUN HEIMSINS Árið 1636 taldi írski biskupirtn Ussher sig hafa reiknað það.út af miklum vísdómi, að sköpun heims- ins hefði átt sér stað 4004 árum fyrir Krists burð, og að í biblíunni væri að finna sannar frásagnir um mannkynið næstu 3.500 árin, þar til grískir og róm- verskir sagnritarar hófu að rita söguna. Hann taldi að Syndaflóðið hefði átt sér stað 2501 ári fyrir Krist og hefði tortímt mannkyninu og ef til vill náð til Evrópu. Síðan hefði mannkyninu farið að smáfjölga og það dreifst um jörðina, en þó ekki dvalið lengi í Mið- og Norður-Evrópu, þegar grískir og rómverskir sagnaritarar tóku að skrá sögu þess og þeirra þjóð- flokka, sem þeir komust í kynni við í nágrenni sínu. ÞEGAR FITZROY FLOTAFORINGI GREIP TIL BIBLÍUNNAR Fyrir um 120 árum gátu menn sætt sig við slíka kenningu um heimsmyndina. Það höfðu að vísu fund- ist steinaldarverkfæri í jarðlögum, sem gáfu til kynna, að einhvers konar mannlíf hefði verið á jörðinni, löngu áður en frásagnir biblíunnar gáfu tilefni til að gera ráð fyrir, en fæstir trúðu því, að slíkar fornaldarleifar gætu verið raunverulegar. Það er ekki fyrr en um Afialkynþættirnir þrír, negroide (sá svarti), europide (sá hvíti) og mongolide (sá guli). 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.