Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 60

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 60
maðurinn er upprunninn eða hvaðan hann kom vita menn ekki, en ýmsir telja að hann hafi komið frá Asíu, eins og margir fleiri þjóðflokkar. Sem dæmi um það, hve tíðarfarið á jörðinni hefur haft víðtæk áhrif á þróun og ferðir frummannsins má benda á, að þegar ísöld var í Evrópu, var eyðimörkin Sahara, sem við nú þekkjum, mjög gróðursælt og þéttbýlt landsvæði fyrir 10.000 árum. Á síðustu árum hafa fundist klettamálverk og helluristur ( miðri eyði- mörkinni. Þær elstu eru frá því um 8.000 f. Kr., gerðar af fólki af negrakyni. Síðari myndir frá því um 4.000 f. Kr. og prýðilega vel gerðar, af ýmsum kvikfénaði og hjarðmönnum að gæta þess, eru gerðar af öðrum kynflokki. Veðurfarsbreytingar hafa síðar flæmt þjóð- flokkana burtu, en listaverk þeirra hafa varðveist og vitna um líf þeirra fyrrum. Fólksflutningar eru ekki neitt einstakt fyrirbæri í sögu mannkynsins. Ameríka byggðist um 15.000 árum f. Kr. við innflutning ýmissa þjóðflokka. Pólynesarnir breiddust út um ótal eyjar Kyrrahafsins á 11. og 12. öld eftir Krist, og Evrópumerin endurfundu Ameríku um árið 1.000 og þjóðflutningar þangað frá Evrópu hófust að nýju upp úr 1500 e. Kr., svo eitthvað sé nefnt. MERKILEGIR ÞJÓÐFLUTNINGAR FRÁ HÁSLÉTTUM ÍRANS En þeir þjóðflutningar, sem hafa sett dýpst spor í sögu mannkynsins, eru þeir, sem áttu sér stað um 6000 f. Kr. frá Austurlöndum nær vestur yfir Evrópu. Einhvers staðar um hásléttur írans bjuggu þjóðflokk- ar, sem höfðu lært að sá og uppskera jarðargróður, temja svín, kindur og nautpening. Þessi landbúnaðar- menning með öllu því sem henni fylgdi breiddist fyrst til Mesópótamíu og Egyptalands og síðan umhverfis Miðjarðarhaf. Um þrjú þúsund árum síðar barst hún til Evrópu, að nokkru frá Norður-Afríku, en öðrum þræði að austan upp í gegnum Dónárdalinn. En það var ekki aðeins landbúnaðurinn, sem breiddist út. Brons- og járnöld fylgdu í kjölfarið. Bronsöldin var friðsamt tímabil og athafnasamt með miklum siglingum. Ýmsir álíta, að Evrópumenn hafi ekki aðeins náð til eyjanna úti í Atlantshafi held- ur einnig til Suður- og Mið-Ameríku. En nýir tímar voru á næstu grösum. Að austan komu aðrir þjóð- flokkar, sem m. a. fluttu með sér reynslu í landbúnaði og ræktun. Þeir gerðu innrásir alla leið til Indlands, Mesópótamíu og Litlu-Asíu, þar sem þeir stofnsettu ríki. Síðan héldu þeir áfram ferðaflakki sínu vestur á bóginn yfir til Evrópu og komust alla leið norður til Danmerkur. Það er því ekki að undra, þó að í Evrópu sé blörtd- Veddear lifa á Indlandi. Hörundslitur þeirra er dökkbrúnn, hárið er hrokkið, og þeir eru lágvaxnir. un þjóðflokka meiri en annars staðar gerist. En þó eru fleiri þjóðflokkar en þeir evrópsku. HVÍTT, GULT OG SVART FÓLK Allir núlifandi menn — án tillits til þjóðflokka eða litar — tilheyra sömu ættinni (homo) og sömu teg- undinni (sapiens); hins vegar er Neanderthalsmaður- inn nefndur homo primigenius og Pekingmaðurinn sinantrophus, þar sem svo vanþroskaðar og frum- stæðar mannverur eru taldar til sérstakra tegunda. Mannkynið er greint sundur í þjóðflokka, þ. e. a. s. hópa, sem hafa vissa erfðaeiginleika, sem eru mjög lítið frábrugðnir milli einstaklinganna. Talað er um þrjá aðalkynflokka: hvíta kynflokkinn (europide), gula kynflokkinn (mongolide) og svarta ky,nflokkinn (negroide), sem eiga sennilega allir upp- haf sitt að rekja til sama frumstæða upprunalega þjóðflokksins. Auk þess er svo talað um australo- melaneska þjóðflokkinn, sem er mjög frumstæður á ýmsum sviðum. Þegar verið er að deila mannkyninu niður í sérstaka þjóðflokka er stuðst við viss sérkenni, en mikilvægust þeirra eru: hörundslitur háralag og litur augnalag og litur neflag höfuðlag heilastærð andlitsfall líkamsstærð Hin upprunalega staðsetning þjóðflokkanna fyrif tímabil hinna miklu landafunda — þ. e. áður en euro- 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.