Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 109

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 109
NOKKRAR GÓÐAR BÆKUR BÓKAÚTGÁFUNNI LEIFTUR BÆKUR GUÐRÚNAR FRA LUNDI, 16 bækur alls, sem nú eru flestar nærri uppseldar. — 7000.00. — Fyrstu bækur Guðrún- ar eru með öllu ófáanlegar. MINNINGAR OG SVIPMYNDIR ÚR REYKJAVfK, frásagnir og fjöldi gamalla mynda úr Reykjavik, eftir Ágúst Jósefsson. Aðeins 400.00. MINNINGAR SÉRA JÓNMUNDAR. örfá eintök eftir. — 500.00. PALL ÓLAFSSON SKALD. Ævisaga hans eftir Benedikt Gisla- son frá Hofteigi. — 400.00. NIÐJATAL séra Jóns Benediktssonar og Guðrúnar Kortsdóttur konu hans, eftir Þóru Mörtu Stefánsdóttur. Um 300 myndir. 720.00. Tvœr bcekur eftir SÉRA PÉTUR MAGNÚSSON frá Vallanesi: „Til mín laumaðist orð“ og „Ég hef nokkuð að segja þér“. — 1300.00. SAGA FJALLA-EYVINDAR eftir Guðm. G. Guðnason. — 575.00. SIGURÐUR GUÐMUNDSSON MALARI. Listaverk hans og ævi- saga eftir Jón Auðuns dómprófast. — 850.00. SKULD. Skáldsaga eftir Oddnýju Guðmundsdóttur. — 500.00. BÆKUR CÆSARS MAR: „Úr djúpi timans", „Siglt um nætur", „Vitinn". — 2175.00. VESTUR-SKAFTFELLINGAR, eftir Björn Magnússon prófessor, Sutt æviágrip allra þeirra, sem fæddir eru eða hafa verið þar heimilisfastir frá 1703—1966. Fjögur bindi. — 3^90.00. A TVEIMUR JAFNFLJÓTUM, sjálfsævisaga Ólafs Jónssonar, búnaðarráðunauts á Akureyri. Tvö þindi. — Kr. 1570.00. ENDURMINNINGAR MATTHÍASAR A KALDRANANESI, 3. bindi. Þorsteinn Matthíasson skrásetti. — 2^930.00. AÐ HEIMAN OG HEIM, ferðaminningar Friðgeirs Berg. - 500.00. AÐ VESTAN OG HEIM. Finnbogi Guðmundsson landsbókavörð- ur lýsir för sinni og dvöl vestan hafs. — 400.00. AF SJÓNARHÓLI. — Endurminningar Kristjáns Jónssonar frá Garðsstöðum. — 500.00. AFMÆLISRIT Steingríms J. Þorsteinssonar prófessors, samið af mörgum nemendum hans við Háskóla Islands. -— 775.00. BÓNDINN í ÞVERARDAL. Skáldsaga eftir Unu Þ. Árnadóttur. 500.00. BÆ'KUR BERGSVEINS SKÚLASONAR: „Áratog" 650.00; „Lent með birtu" 700.00; „Útskæfur" 1500.00. — Þrjú bindi 2850.00. HALLGRÍMUR JÓNASSON. Ferðalýsingar: „Við fjöll og sæ“ 500.00; „Heimar dals og heiða" 850.00. ÉG RAKA EKKI í DAG, þjóðlífsþættir eftir Þorstein Matthias- son. — 350.00. GRÍMSEY. Lýsing á lífi og þjóðháttum að fornu og nýju, eftir Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup. -— 720.00. GARÐAR OG NATTFARI. Mjög athyglisverð saga eftir Jón Sigurðsson frá Yztafeili. Jón segir m. a. í formála: Hví lagði Garðar fyrstur manna af ráðnum hug i landaleit á hið ægi- lega úthaf, sem að trú þeirra tíma kringdi um mannheim allan. þar sem Miðgarðsormur bylti sér og beit í sporð sinn, en utan voru aðeins þursabyggðir og Náströnd sjálf? ba gn náma segir, að hann hafi farið að ráði móður sinnar- hvaðan kom henni framsýnin? — Þessi skemmtilega kostar aðeins 300.00. dóttur 720.00- íarðar VARASÖM ER VERÖLDIN, sögur eftir Hersilíu Sveins frá Mælifellsá í Lýtingsstaðahreppi. — 620.00. VEGFERÐARLJÓÐ, eftir Ingólf Davíðsson grasafræðing. ISLANDS LAG. Höfundurinn, Hallgrímur Helgason, bregður íj1 að lífi sex merkra brautryðjenda íslenzkrar tónlistar.— ' DÖGG í SPORI. — íslenzk ástarsaga eftir Steinunni Þ- mundsdóttur. — 775.00. BREIÐABÓLSTAÐUR 1 FLJÓTSHLÍÐ. Lýsing staðar og 1 eftir fræðimanninn Vigfús Guðmundsson. — 500.00. FOKDREIFAR. Minningar Guðmundar Einarssonar frá BUa læk. — 700.00. j. BÆKUR bóndans og frœðimannsins, KRISTEIFS A K® . gf „Úr byggðum Borgarfjarðar", I og II, 1570.00, og „Frétta úr Borgarfirði" 600.00. gg MANNLÍF I DEIGLU. Um uppeldis- og skólamál, eftir Harin ' J. Magnússon — 500.00. ks I SVIPMYNUM I—II. Viðtöl Steinunnar Briem við fjölda fo __ — innlent og erlent — um trúarleg og dulræn efni o. 1x000.00. HIMNESKT ER AÐ LIFA. Sjálfsævisaga Sigurbjarnar voX^\\\ sonar í Vísi. Fjögur bindi. Ótæmandi fróðleikur. ^ fjöldi mynda. — 2«§70.00. „jr NAZAREINN (KRISTUR). Meistaraverk í þremur bindum, & hinn fræga rithöfund Sholem Asch. — Þýðandi Mag Jochumsson fyrrv. póstmeistari. -— Öll bindin 1300.00. FULLNUMINN og FULLNUMINN VESTAN HAFS, eftir -- r skáldið og dulfræðinginn Cyril Scott, i þýðingu Steinu S. Briem. — Bæði bindin kosta kr. 1000.00. HEIMSMYNDIN EILÍFA. Höfundur bókarinnar, danski lífs*^fUr ingurinn Martinus er Islendingum vel kunnur. Hann .^g^r komið til Islands 5 sinnum og flutt erindi um kenngjiíft- sinar. Helstu niðurstöður Martinusar eru: Lífið er ^,e, Æðsta markmið lifsins er kærleiksboðorðið: Elsk*0 njí annan. Allt er lif umlukt lífi. Vegur lifsins liggur í öte J gg lifsgervum um fjölbreytt tilverusvið, allt frá dimmu g köldum hnöttum til heitra og sólbjartra veralda. bindi, samtals 1300.00. LEIÐSÖGN TIL LÍFSHAMINGJU, eftir Martinus, tvö bind‘til lífs- þetta verk, það þroskar hugann og bendir yður á leið 1 hamingju. Bæði bindin kosta aðeins 600.00. g. „VÆNGJAÐUR FARAÓ", eftir Joan Grant, þýðandi Steinunnrjð Briem. -— Vængjaður Faraó er heimsfræg bók, sem hefur sigurför hringinn í kringum hnöttinn og hlotið m t8- vinsældir og lof jafnt meðal bókmenntagagnrýnenda, ®“jnndi landsfræðinga og almennings. Hún kom fyrst út í 1937, og töldu bókmenntagagnrýnendur hana Þa oS listaverk og einhverja hina fegurstu, sérkennileguS sn» djúpvitrustu bók, sem nokkru sinni hefði verið rituð á bresk® tungu. Þetta er bók hinna vandlátustu. Bókin kom út fyrir °kkrum árum og kostar því aðeins 500.00 CAR°LA" eftir 110311 Gmnt, þýðandi Steinunn S. Briem. — arola Di Ludovici, laundóttir „Finngálknsins" lifði marg- rfytilegu og ævintýraríku lífi á Italíu sextándu aldarinnar. Un reyndi bæði meðlæti og mótlæti, sára örbirgð og iburð- „Y^'kið glsesilíf. Hún ferðaðist um í hópi farandleikara með sinum, dvergnum Petruchio hinum vitra — hún leitaði vini h*li is i klaustri og flýði þaðan nær dauða en lífi, ofsótt fyrir nivillu. Hún giftist auðugum aðalsmanni, en varð ástfangin , . 8uðsyni hans, hinum unga og frækna Alcestes. Heillandi j — Kostar aðeins 500.00. ^kFSÆVISAGA YOGA, eftir Paramahansa Yogananda, þýð- ndi Ingibjörg Thorarensen. -— Þessi stórmerki heimsfræðari ®rði sönnur á gildi yoga, visindalega tækni til að öðlast suðdómlegan skilning. — 720.00. ^KMÆLI YOGANANDA (Meistarinn sagði). Ráðleggingar og euraeði til lærisveina, eftir Paramahansa Yogananda. Bókin setuf g]ögga sýn inn í huga kennimanns í nútíma heimi. hverri blaðsiðu skín samúðarríkur skilningur hans varð- Uui manninn og kærleiki hans til Guðs. — Þýðandi Ingi- 5» j°rS Thorarensen. — 400.00. DRIFJUÐ LEIKKONA, eftir Louise Hoffman, þýðandi Her- ]-einn Pálsson. — Spennandi og dularfull ástar- og leyni- 8reglusaga, sem gerist á Irlandi. — 700.00. MSÆRi ASTARINNAR, eftir Louise Hoffman, þýðandi Her- {jeirin Pálsson. — Það vakti umtal í Casllederry þegar Karol leafani un8 °S fögnr stúlka, flutti í gamalt og skugga- inn 3 írlandi, og umgekkst síðan engan, sem i grenjd- 1 bjó. En huguð og forvitin hjúkrunarkona, sem ástfangin Um af unSum manni þar i nágrenninu, lyfti hulu af áform- slungins bragðarefs, og allt fór vel. -— 700.00. NABY á RÆNINGJAVEIÐUM. þýðandi Hersteinn Pálsson. ja ®uhetjan Carnaby hefur öðlast miklar vinsældir í Bret- bekv °g vlfSar — °g höfundurinn Peter N. Walker skrifar af kkingu um þgggj mái, þvi að hann var sjálfur lögreglu- rinn árum saman, áður en hann ákvað að leggja fyrir sig „ torf. Ná eru komnar út sex bækur eftir hann, þar sem þjj tTuby er jafnan söguhetjan. — 700.00. ÚMUR PYGMALIONS, eftir B. Mercator, þýðandi séra „e ?nás Guðmundsson, prestur í Grundarfirði. — Þessi saga 4 J,st á hinni undurfögru eyju Týros við botn Miðjarðarhafs. Þei yr°s var til forna mikil verslunarborg, auðug og fögur á iönö 1 til5ar visu. Þar rann saman hin ólíka menning frá á (j..Unuin í austri og löndunum á Balkanskaga. Sagan gerist mar°eUm 1168,15 Krists. 1 örlagavefi sögunnar mótar skáldið arir)r.et aí þvi fegursta í kenningum Krists. Fögur og spenn- 1 saSa. — Aðeins 300 krónur. KONUNGSINS, söguleg skáldsaga frá Spáni, eftir hinn háð Sftaega fithöfund Lion Feuchtwanger. — Óldum saman etleU Márar og kristnir menn baráttu um yfirráðin á Pyr- reVaganum, sem Múhameðstrúarmenn frá Norður-Afríku þes uu afl leggja undir sig. Kristnir menn á .skaganum hófu Sa baráttu, áður en krossferðir hófust. — Einn mesti full- huginn i þessari baráttu var Alfonso 8. konungur af Kastilíu 1159—1214). — En áhugi hans dofnaði skyndilega. Hann gleymdi ríki sínu og skyldum við hinn kristna heim, drottn- ingu sinni og öllu, eins og miðaldaskáld Spánverja ortu mikið um. Hann kynntist fagurri stúlku af Gyðingaættum — og fyrir nautnina af samvistunum við hana varð allt annað að víkja. — Höfundurinn, Lion Feuchtwanger, sem er einn besti rithöfundur sinnar samtíðar, gerir efninu skil á snilldar- legan hátt, sem verður öllum ógleymanlegur. -— Kostar að- eins 500.00. SJÓLIÐSFORINGINN HORNBLOWER, tv'ö bindi. Höfundur sagn- anna um Hornblower liðsforingja, C. S. Forester, varð meðal vinsælustu rithöfunda Breta á sviði sjóferðasagna, svo að honum hefur jafnan verið likt við Captain Marryat, sem flestir Islendingar kannast við. — Bæði bindin kosta 1550.00. FIMMDÆGRA eða PANCHA-TANTRA, eins og hún nefnist á frummálinu, er merkasta og frægasta ævintýrasafn heims- bókmenntanna. Þetta er ævintýrasafnið, sem Indverjar kalla NITI-SASTRA, það er fræðin um skynsamlegt líferni, hina sönnu veraldarvisku — hina hagnýtu lífsspeki. Þessi bók er í stóru broti, prentuð á vandaðasta pappír með fjölda lit- mynda, -— kostar þó aðeins kr. 950.00, en myndi kosta marg- falt meira væri hún prentuð á þessu ári. GLEÐISÖNGUR AÐ MORGNI, eftir Betty Smith. Þýðandi Stein- unn S. Briem. — Gleðisöngur að morgni er nýjasta bók hinn- ar frægu amerísku skáldkonu Betty Smith og kom út í Bandaríkjunum árið 1963. Þetta er hugljúf ástarsaga um gleði og sorgir ungTa hjóna, skrifuð af næmri samúð og innsýn í vandamál daglegs lífs. Betty Smith ávann sér heimsfrægð fyrir fyrstu bók sína, sem kom út í íslenskri þýðingu undir nafninu Gróður í gjósti, og vinsældir hennar hafa farið vaxandi æ síðan. — Kostar aðeins 500.00. HEILLAR MIG SPANN, eftir Fredrik Wislöff. Benedikt Arnkels- son þýddi. Saga Spánar er stórbrotin. Spænska þjóðin er glæsileg og tignarleg í fasi. List hennar sérstæð. Byggingar- stíllinn vekur athygli ferðamannsins. Hann er sambland af franskri list og byggingarstíl Múhameðstrúarmanna. Þetta er skinandi falleg bók handa þeim sem ætla að ferðast og einnig handa beim sem heima sitja. — 500.00. ASTIR LEIKKONU, eftir Somerset- Maugham. Létt og fjör- lega rituð skáldsaga, neistandi fyndin, djörf og spennandi. Ekki þarf að kynna Somerset Maugham fyrir íslenskum les- endum, og þetta er ein af vinsælustu skemmtisögum hans. Aðeins 500 kr. Barna- og unglingabækur LEIFTUuS eru löngu lands- þekktar, því þær eru bæði skemmtilegar og ódýrar. Allt verð i auglýsingunni er tilgreint án söluskatts til ríkisins. Bókaiitgáfan UEIFTTTR sendir utgáfubækur sinar út um allt land gegn kröfu. Hér eru ekki nefndar barna-og unð^abækur Leifturs, en þær eru löngu landsþekktar vegna þess hvað þæ^ru bæði ódýrar og skemmtilegar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.