Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 37

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 37
matur. Skipstjórinn saltaði og fékk gellur að launum frá ° hásetunum og hélt um leið tölu á gellunum og skrifaði hjá sér. Þannig gátu menn fylgst með því, hver hluturinn var, en auk þess var hver fiskur merktur merki hásetans og það aðgaítt, þegar hann var lagður inn hjá verslununum, sem greiddu aflalaun eftir föstu fiskverði á hverjum tíma. Verka- fólk í landi tók við fiskinum, þegar hann var kominn á stakkstæðin, og þurrkaði hann þar. Ég hugsa, að mataræði hafi verið svipað á öllum skútun- um. Við fengum 9 pund af rúgbrauði, kexi og skonroki á viku, hálft annað pund af margaríni, hálft annað pund af sykri og svo lagði hver sér til fisk í soðið daglega eftir því sem dregið var. Kokkurinn var ekkert öfundsverður af því að færa upp úr soðningarpottinum, því að einn hafði kannski komið með steinbít, annar með ýsu og sá þriðji með lúðubita og þar fram eftir götunum. Það reyndi á minnið að vita, hver átti hvern bita. Við fengum kjöt tvisvar í viku og lagði útgerðin okkur til tvö pund af saltkjöti. Hver háseti kom með sinn bita til að láta sjóða hann og þurfti þar aðgæslu líka. Einu sinni í viku fengum við baunir, en bankabyggsgrautar voru tíðastir. Það var grautur daglega og hann var sameiginlegur fyrir alla eins og kaffi eða te. Á sunnudögum fengum við sætsúpu og er þar um ort svo: Sætsúpa á sjó en sunnudagur í landi. Við fengum oftast það sem álitinn var lakasti fiskurinn í matinn. Þorskinn söltuðum við allan, en við áttum stein- bítinn og lúðuna sjálfir. Héma áður fyrr átti skipstjórinn annað rafabelti af hverri lúðu sem dregin var. Það var eitt- hvað ámóta og eldi prestslambsins. Ég var aldrei látinn vera kokkur, en þess má geta, að margir þekktir aflamenn og sjó- sóknarar hófu starfsferil sinn til sjós með eldamennsku. Margir eídri skútukarlar voru dálítið hjátrúarfullir og trúmenn miklir. Þeir vildu til dæmis aldrei renna um messutímann. Þeir höfðu ótrú á því. Þeir vildu ekki heldur byrja fyrsta túr á mánudegi. Það var talið í þá daga á Vest- fjörðum, að strákar fengju ekki fullan þroska fyrr en þeir þroskuðust við árina. Ég hef víst tognað sæmilega, því í Sjómannaskólann komst ég að lokum. En það voru ekki að- eins skútukarlarnir sem voru hjátrúarfullir, því að allt slíkt var næstum landlægt á þessari tíð. Sumir máttu ekki heyra á það minnst að borða hrossakjöt. Við fengum það oft heima og þótti gómsætt, sérstaklega saltað. Ég man eftir því einu sinni að bláfátæk kona ætlaði að fleygja hesti, en feðir minn bauð henni kind fyrir og þáði hún það. Þau voru bæði ánægð með kaupin. Síðurnar á hrossunum voru reyktar ofan á brauð og þóttu því betri sem þær voru feitari. Feitmetið var í miklum metum og ég minnist gamals mat- 0 Svar tíl Adda, Önnu og Erlu: I bættmum Hva5 viltu verSa? sem kom I september- blaðinu, er sagt frá náml sjúKrapjaiiara. Stúdentspróf þarf til þess náms. Svar til Gunnfríðar: Nei, ekki vitum við það, en vertu ekkert feimin við að hringja I fataverslanir og spyrja um þetta. Svar til Á. P. J.: Það mun vera erfitt að fá leyfi fyrir innflutningi á „hvítum dverg- hundi", en ekki sakar fyrir þig að tala um þetta við dýralækninn, þar sem þú átt heima. Svar til „sjúkraliða": Um þetta nám var skrifað I aprílblaði Æskunnar 1971. Svar til H. L.: Ef þú átt heima nálægt góðu almenningsbókasafni, þá farðu þang- að og fáðu lánuð nokkur hefti af „Vorinu“, þar var oft mikið um leikþætti af þessari lengd. VILDI EKKI MEIÐA KÖTTINN Stundum eru þelr menn, sem ekki þykja stíga I vitið, kallaðlr naut-helmsk- ir. — Mætti þvi ætla að nautgripir séu yfirleitt gersnelddir þvf, að geta hugsað og ályktað, en eftirfarandi frásögn af atburði, sem gerðist f Danmörku sýn- ir þó nokkuð annnað. — M. Jensen, sem býr nálægt Álaborg, segir svo frá: „Mér flnnst gott ráð tll þess að slappa af frá dagslns önn og óðagotl,' að fara út I fjós dálitilli stundu eftir að kúnum hefur verið gefin hey- tuggan þelrra. — Þá er það nokkurn veginn vfst, að þær liggja allar og jórtra. Og það er hinn rólegi, lágl jórtur-kliður kúnna, sem verkar svo af- slappandi, á mig að minnsta kostl. — Eitt slnn, er ég leit inn I fjóslð á þessum tfma, lágu þær allar, nema eln. Ég gekk til hennar til þess að for- vltnast um hvernig á þessu gætl stað- ið. Og mér varð það á að brosa, þvi að lá þá ekkl kisa þarna hin rólegasta undir kvið kýrinnar. — Nú hefðl kusa náttúrlega getað sparkað f klsu, eða jafnvel lagst niður og látið þá ráðast hvernlg færi um kisu. En hvorugt þetta gerðl hún. — Það var fyrst þegar ég hafði tekið kisu upp i fang mltt, að hún lagðlst nlður og tók að jórtra elns og hinar kýrnar. Gæti þetta ekkl bent til þess, að dýr geta hugsað og ályktað." 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.