Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 80

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 80
Samgönguráðuneytið hefur með höndum yfirstjórn allra hafnamála. Hafnamálastofnun ríkisins fer með framkvæmd hafnamála og hefur yfirumsjón með hafnaframkvæmdum, sem ríkissjóður styrkir. Hafna- málastjóri veitir stofnuninni forstöðu og gegnir jafnframt starfi vita- málastjóra. Vitamálastjórnin hefur umsjón með byggingu og starf- rækslu vita og sjómerkja. Með lögum frá 1963, sem gildi tóku í ársbyrjun 1974, er framlag ríkis- sjóðs til hafnaframkvæmda að jafnaði 75%, en annars 40%, eftir eðli framkvæmdanna. Til hafnagerða teljast lögum samkvæmt: Hafnargarð- ar, bryggjur og viðlegukantar, dýpkanir og uppfyllingar til hafnabóta, siglingamerki í dráttarbrautir, flot- og þurrkvíar, löndunarkranar, hafn- sögubátar og hafnarvogir. Fyrsta verulega átak landsmanna í hafnamálum var gerð Reykjavlkur- hafnar 1913—17. Um tíu árum síðar fór að komast skriður á hafnagerðir og lendingarbætur utan Reykjavíkur. Hafnir í Njarðvíkum, Þorlákshöfn og á Rifi bera heitið landshafnir og eru eingöngu byggðar fyrir ríkisfé og reknar sem ríkishafnir. 1879 var kveikt á fyrsta vita landsins, Reykjanesvitanum. Landsvitar eru nú um 120 auk radíóvita og fjölda sjómerkja. Á seinni árum hefur orðið ör þróun í ratsjár- og rafeindatækni til aukins öryggis fyrir sjófarendur. Ferðamálaráð Ferðaskrifstofa rikisins Ferðamálaráð er skipað 9 mönnum til þriggja ára í senn. Samgöngu- ráðherra skipar formann, en eftirtaldir aðilar tilnefna einn mann hver: Eimskipafélag íslands, Félag sérleyfishafa, Ferðafélag íslands, Flug- félag íslands, Loftleiðir, Ferðaskrifstofa ríkisins, Samband veitinga- og gistihúsaeigenda, Samtök íslenskra ferðaskrifstofa. Ferðamálaráð skal vera Alþingi og rlkisstjórn ráðgefandi um allt það, er að ferðamálum í landinu lýtur, og bera fram tillögur um framkvæmdir Hafnamálastofnun ríkisins Vitastjórn Islands 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.