Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 62

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 62
Eskimóar búa bæSi á Grænlandi og í NorSur-Ameríku. Grænlendingar og Eskimóar í N.-Ameríku eru mongolider, en langhöfSar og sennilega meS önnur kynnþáttasérkenni, sem stafa af kynblöndun. pide-þjóðflokkurinn fór að breiðast út um alla jörðina — var sem næst þessi: Europide: Evrópa, N.-Afríka, hin nálægari Austur- lönd. Mongolide: Asía, N.-Ameríka, S.-Ameríka og hluti af Grænlandi. Negroide: Mið- og Suður-Afríka. Australmelanisk: Ástralía, Melanesia, Austanvert Indland og stóru eyjarnar milli Ástralíu og Asíu. Negroide-þjóðflokkinn er auðvelt að sundurgreina samkvæmt sérkennunum hér að framan. Hörundslit- urinn er svartur (með ótalmörgum blæbrigðum), hárið er svart, þétt og hrokkið, og negrarnir eru svo að segja hárlausir á líkamanum, nefið breitt, andlitið framsett, varirnar þykkar o. s. frv. „HVÍTA“ NEGRABARNIÐ Hið sérkennilegasta er ef til vill hörundsliturinn. Svarti liturinn orsakast af hörundslitarefni, melanin, sem er þó mjög takmarkað (ca 1 gramm). Þegar negrabarn fæðist, er það mjög Ijóst á lit, en að nokkr- um klukkustundum liðnum fer blærinn að dökkna. Loks við kynþroskaaldur fær svertinginn „rétta" hör- undslitinn. Svitakirtlar eru mjög þéttsetnir í húð svertingjanna, og Evrópumönnum fellur ekki alltaf vel við þefinn af þeim. En þegar manni verður hugsað til þess, að Japönum finnst þefurinn af hvítum mönnum sem þránað smjör, verður maður víst að taka afstöðu sína um mannaþef til endurskoðunar! [ Afríku lifa ýmsir mismunandi svertingjaþjóðflokk- ar. í vestur-afríkönsku regnskógunum lifa hinir gömlu negroide flokkar, sennilega elsta kynflokkategundin, en hinir hávöxnu Súdan-negrar eru nefndir ung- negroidetegundin. [ Austur-Afríku býr fólk, sem hefur komið þangað í landvinningaskyni; það er ekki svert- ingjar; það er hávaxið og sterklega byggt með yfir- bragð Evrópumanna, t.d. Eþíópíumenn, Sómalíumenn og Gallar. Þessir þjóðfiokkar eru vafalaust blend- ingskyn negra, hamíta og semíta. Zúlú- og Bantú- negrar komu ekki til Suður-Afríku fyrr en um 16. og 17. öld. Þeir þjóðflokkar Afríku, sem vafalaust vekja hvað mesta athygli, eru Pygmæar (dvergar), Hottentottar og Búskmenn. Allt þetta fólk er smá- vaxið, varla yfir 150 cm á hæð, og hefur hver kyn- flokkur um sig sína sérkennilegu lifnaðarhætti. Pygmæarnir halda til ( hinum þéttu regnskógum (Ituriskóginum) á Kongóbökkum. Þeir halda ekki bú- fénað og rækta ekki jörðina, en reika um í smá- flokkum. Pygmæar eru einnig utan Afríku, m. a. á Malakkaeyju og nærliggjandi eyjum, einnig ( Nýju Guineu og norðurhluta eyjarinnar Luzon. Ef til vill hafa þeir upprunalega átt heima á einhverju þessara. svæða, en verið flæmdir burtu af öðrum sterkari kyn- flokkum. BÚSKMENN í ÆTT VIÐ HOTTENTOTTA Hvorki Búskmenn né Hottentottar virðast vera í tengslum við negroide-tegundirnar ( Afríku- Útlit þeirra bendir miklu fremur til þess, að þeir séu af mongólskum uppruna, hárið sem vex í smálögðum, hinn gulleiti hörundslitur, augnalagið o. s. frv. Búsk- mennirnir eru tiltölulega fámennir, áætlaðir um 25 þúsund, og lifa mjög frumstæðu lífi í Kalahari-eyði- mörkinni. Hottentottarnir eru ef til vill einhvers konar afbrigði Búskmanna, sem blandast hafa hvítum kyn- flokkum frá Austur-Afríku, þeir eru margfalt fjölmenn- ari og standa á hærra þroskastigi. Negroide-kynflokkurinn og afbrigði hans virðast vera ennþá útbreiddari ( ýmsum afbrigðum, þar sem íbúar Melanesíu-eyjaklasans virðast vera í ætt við hann. Það er greint á milli Papúa og Melanesa, en sú aðgreimng hefur eingöngu myndast af málfræðilegum ástæðum, þar sem tungumál Melanesa er ( ætt við mál annarra þjóðflokka á Kyrrahafssvæðinu, en mál- lýska Papúanna er algjörlega frábrugðin. Uppruni Tasmaníumanna er óþekktur, en talið er, að þeir hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.