Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1974, Qupperneq 43

Æskan - 01.10.1974, Qupperneq 43
INGIBJÖRG ÞORBERGS: - ■ o TAL OG TÓNAR Á 75 ára afmæli ÆSKUNNAR sendi ég forráSamönnum hennar árnaðaróskir. „Að lesa og skrifa list er góð“ kváðu gamlir, og er gieði- legt að hugsa til þess, að enn skuli vera hægt að gefa út barnablað hér, á þessum kasettu- og hljómburðartækja- timum. Ef við höfum í huga hversu mörg blöð víðsvegar um heim hafa orðið að hætta göngu sinni, getum við verið hreykin af, að ÆSKAN skuli enn bæta áskrifendum á lista sinn. Það, ásamt því að halda velli í 75 ár, hlýtur að sanna ágæti hennar. Og þá dettur mér í hug spurning, sem ég velti fyrir mér fyrir fimm árum, eða á 70 ára afmæli blaðsins. — Hefur ritstjóri ÆSKUNNAR ekki réttindi til að vera f Blaðamannafélagi Islands? Persónulega finnst mér starfið síst ábyrgðarminna en önnur ritstjórastörf. Ég vona, að hið ágæta Blaðamannafélag viðurkennl það °g færi ÆSKUNNI í afmælisgjöf endurskoðun á lögum sínum. Á þjóðhátíðarári hugsar hver mest um sína byggð og sína sveit. Ég, sem er Reykvíkingur, sendi því sérstakar heiliaóskir til reykvískrar æsku með lagi og Ijóði, sem ég nefni REYKJAVÍK. Kærar afmæliskveðjur INGIBJÖRG. REYKJAVÍK Lag og Ijóð: INGIBJÖRG ÞORBERGS Reykjavík, reis þinn hag. Höfuðborg, við hyllum þig í dag. Og saman munu sáttir syngja gleðibrag. Nú höldum hátíð og hrópum allir: — Lengi lifi vor landnámsstaður, er fornir guðir fyrrum fundu! Ó, Reykjavík, já, Reykjavik af fersku loft’ og fegurð rfk. Þín æska hraust mun efla traust og skjöld þinn skrýða um veröld víða. Reykjavík! Vinsældir blaðsins aukast með hverju ári Verð ÆSKUNNAR er miklu lægra en flestra annarra blaða. Sérhver barnafjölskylda þarfnast skemmtilegs barnablaðs. Markmið ÆSKUNNAR er: Lifandi blað handa öllum. Öll börn þurfa að lesa ÆSKUNA. Segið vinum yðar frá ÆSKUNNI. ÆSKAN er fjölbreytt — fróðleg — skemmtileg. Áskrifendum ÆSKUNNAR fjölgar óðfluga. Þeim fjölgar mánaðarlega, sem lesa ÆSKUNA Upplag ÆSKUNNAR er í dag 18 000 eintök. Segðu félögum þínum frá þessu góða blaði. Vinsamlegast segið öðrum frá ÆSKUNNI, og tökum öll höndum saman og gerum hana að heimilisriti allra íslendlnga. ÆSKAN er óskablað allra barna á Islandi í dag. Sérhvert barnaheimili þarfnast blaðs eins og ÆSKUNNAR, sem veitir lifandi fróðleik og skemmtun. Munið að tilkynna bústaðaskipti til að forðast vanskil. ÆSKAN setur nýtt áskrifendamet á hverju ári. Hve margir nýir bætast við á þessu ári? ÆSKAN — blaðið okkar — er nú 75 ára. Takmarkið nú á 75 ára afmæli ÆSKUNNAR er, að hún komist inn á öll barnaheimili landsins. Takmarkið er, að á þessu ári fjölgi áskrifendum ÆSKUNNAR upp í 20 þúsund.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.