Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 67

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 67
Apamaðurinn reyndi böndin, sem héldu honum. Hann Var ekki viss um það, en hann hélt þó, að þau væru ekki nógu traust til þess að halda honum, ef hann tæki á því, Sem hann átti til, en það ætlaði hann ekki að reyna, fyrr en rétti tíminn væri kominn' til þess. Að svo stöddu taldi hann rétt að bíða myrkurs. Hann lá lengi þarna í garðinum, áður en sólin gekk hl viðar, en því nær jafnsnemma heyrði hann fótatak 1 göngunum í kringum sig, og brátt voru pallarnir fullir af andlitum, en um tuttugu menn komu inn í garðinn. Eitt augnablik störðu allra augu í átt til hinnar hnígandi s°lar. Síðan upphófst lágur söngur, og skömmu síðar tóku Þeir, sem voru umhverfis Tarzan, að dansa eftir hljóð- falli sönglagsins. Þeir slógu hring um hann hægt og hægt °g líktust helst í hreyfingum sínum klunnalegum bjarn- hýrum. Enn þá horfðu þeir allir til sólarinnar, sem nú Var alveg að hverfa niður fyrir sjóndeildarhringinn. Þeir héldu þessum einhljóma söng sínum áfram í svo sem tíu ttdnútur, en þá sneru þeir sér sem einn maður að fang- anum með kylfurnar á lofti. Þeir ráku upp ógurleg öskur °g afskræmdust allir af illsku, er þeir þustu að honum. A sama augnabliki stökk kona inn í miðjan hópinn. ^ún hafði einnig kylfu í hendi og var sú úr skíru gulli. hessi gullkylfa var þó miklu fíngerðari og grennri en hinar hlunnalegu kylfur mannanna. Hún líktist meira veldis- sprota en vopni. Kona þessi benti mönnunum að hörfa til baka með því að veifa að þeim gullkylfu sinni. Kvenpresturinn La Tarzan hélt um stund, að eitthvert kraftaverk hefði bjargað sér, en þegar hann hugsaði um hve auðveldlega stúlkan einsömul hafði rekið burtu tuttugu ærða karla, og þegar hann sá, að dansinn var aftur byrjaður og að stúlkan tók þátt í honum með þeim, þóttist hann vita, að þetta hefði aðeins verið einn þátturinn í siðvenjum þessa fólks. Að lítilli stundu liðinni dró stúlkan hníf úr slíðrum og skar böndin af fótum Tarzans. Þegar mennirnir nálg- uðust, benti hún honum að standa á fætur. Hún batt reipið, sem verið hafði um fætur hans, um háls honum og teymdi hann yfir garðinn. Karlmennirnir komu á eftir. Hún fór eftir krókóttum göngum lengra óg lengra inn í musterið, uns komið var inn í stórt herbergi, þar sem altari stóð á miðju gólfi. Þá skildi Tarzan, hverju dansinn sætti. Hann hafði fallið í hendur sóldýrkenda, líklega afkomenda hinna fornu, illræmdu sóldýrkenda Afríku, sem höfðu þann hátt á að fórna mönnurn til blíðkunar sólguðnum. Útlitið var vægast sagt ekki álitlegt fyrir Tarzan apabróður, og hrollvekjandi voru hinir brúnu blóðblettir, sem hér sáust á altarinu og- gólfinu. Kvenpresturinn leiddi Tarzan að altariströppunum. Pallarnir fylltust af áhorfendum og inn um dyr aftantil BARW&BLASIDÆSKAN 75 ára "—11 . ‘_____—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.