Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 100

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 100
ÚR MÁLFRÆÐITÍMA í MELASKÓLA Kennarinn: — Við skulum hugsa okkur, að þið séuð að leika ykkur úti á leiksvæði. Tvö ykkar halda í sinn hvorn endann á bandi, en hin gera tilraun til að hoppa yfir. Hvaða orðflokkur er það „að hoppa“? Jói: — Það er sögnin að lioppa. Kennarinn: — Gott, áfram. Jói: — Ég hoppaði. Kennarinn: — Áfram. Jói: — Við hoppuðum. Kennarinn: — Áfram. Jón: — Ég hef hoppað. Kennarinn: — Áfram. Jói: — Við munum hoppa. Kennarinn: — Áfram. Jói: — Já, en kennari. Við erum hara öll komin yfir fyrir löngu. ☆ : ÞJÓÐVÍSUR Kvölda tekur, sest er sól, sveimar þoka um dalinn. Komið er heim á kvíaból kýrnar, féð og smalinn. Kveldúlfur er kominn hór kunnugur innan gátta; sólin rennur, sýnist mér, senn er mál að hátta. Texti: Johannes Farestveit Teikn.: Solveig M. Sanden 1. Það er orðið notalega hlýtt hjá þeim félögunum, Bjössa og Þrándi. Þeir gseða sér á kaffinu og nesti Bjössa, því hann fer aldrei i veiðtúr, án þess að hafa bita með sér. „Hvað skyldi klukkan vera á þessum degi?“ spyr Þrándur. „Littu á þessa þarna,“ segir Bjössi og hendir á gamla vekjaraklukku uppi á hillu. — 2. „Klukkan er bara 7! Það getur nú varla passað. Þessi hefur staðið siðan í haust,“ segir Þrándur og nær i klukkuna og hristir hana, en það gagnar litið, svo hann trekkir hana upp, en hún er jafn þögul. „Hér er vist þörf á úrsmið,“ segir Þránd- ur um leið og hann gleypir síðasta bitann af brauðsneið sinni. — Þrándur tekur veiðihnifinn sinn og losar um baklok klukkunnar. „Já, það lá að,“ segir Þrándur glottandi. „Maskínumeistarinn er dauður!“ Og um leið tekur hann dauða flugu úr klukkunni. — 4. Þi'ándur hristir nú klukkuna, og nú fer hún af stað. „Það er nú gott, að þú hefur svona mikinn áhuga á, hvað tímanum liður — en nú er ég orðinn saddur og úthvíidur og vil að við komum okkur af stað i veiðina,“ segu” Bjössi hátiðlega. — 5. Þeir læsa kofanum og lita eftir að eldurinn sé dauður, Við skulum ekki hafa hátt, hér er margt að ugga. Ég hef heyrt í alla nátt andardrátt á glugga. Blágrá mín er besta ær, ber hún af öllum kindunum. Ég sá hana efst í gær uppi á fjallatindunum Nógan gefur snjó á snjó, snjó um vefur flóa tó, tóa grefur móa mjó, mjóan hefur skó á kló. Kötturinn skjótti kom í nótt og klóraði mig í framan, vasaði ótt með vélið mjótt, var það ekki gaman. : ; ; áður en þeir leggja af stað. Þrándur finnur gamla veiðistöng, sem skilin hefur verið eftir siðasta sumar og tautar glottandi: „Tveir veiðimenn ættu að geta veitt meira en einn!“ — 6. Þeir hafa fundið djúpan hyl i ánni, og Bjössi er að minnsta kosti ekki á þvi, að gefast upp við veiðina, þó illa hafi gengið um morguninn. „Já,“ segir Þrándur um leið og hann kastar færinu út. „Eni sport- fiskimennirnir ekki alltaf að tala um eitthvað, sem þeir kalla síðdegisveiðar?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.