Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 38

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 38
VILTU SKIPTA? Éiginmaður nokkur bauðst til að hugsa um heimilið einn dag, meðan kona hans fór í búðir. Maður þessi var bókaútgefandi. Hann skrifaði hjá sér það, sem gerðist, eftir því sem við var komið. Það var sem hér segir: Opnaði dyr fyrir börnunum 106 sinn- um. Lokaði dyrum eftir þeim 106 sinnum. Reimaði skó á börnin 16 sinnum. Kom ungbarninu til hjálpar 21 sinni. Bannaði tveggja ára drengnum 94 sinum. Stillti til friðar 16 sinnum. Smurði brauð 11 sinnum. Útbýtti kökum 28 sinnum. Gaf vatn að drekka 15 sinnum. Svaraði í símann 7 sinnum. Þurrkaði framan úr börnunum 19 sinnum. Svaraði spurningum 145 slnnum. Gafst upp við að svara spurningum 175 sinnum. Sinnaðist 47 sinnum. Hljóp á eftir börnunum á að gizka 10 km. Hinn dauðþreytti faðir varð að játa, að sér kynni að hafa láðst að bókfaera ýmsa smásnúninga •— vegna annrikis! HEILABROT íbúar eyju einnar sklptast í tvo ó- líka hópa, heimskingja og vitmenn. Þeir eru allir nákvæmlega eins álitum, en ef við spyrjum heimskingja um eitthvað, lýgur hann alltaf, en vitmaðurinn segir aftur á móti alltaf sannlelkann. Ein- hverju sinni kom ferðalangur til eyjar- innar og hitti þrjá eyjarskeggja, sem við skulum til hægðarauka kalla Jón, Pétur og Pál, og hann lagðl fyrir þá eftirfar- andi spurningar: Við Jón: „Er Pétur heimskingi eða vltmaður?" — Svar: „Heimskingi." — Við Pétur: „Heyra Jón og Páll til sama hóps eða ekki?“ — Svar: „Þeir eru úr sama flokkl.“ — Við Pál: „Er Pétur úr hópl vitmanna eða * * manns, sem var með mér á Pollux. Hann var að vísu orðinn aldinn og gat ekki lengur látið í sig jafnmikið og fyrr, nema væri um rúsínugraut að ræða. Af honum borðaði hann oft á tíðum marga kúfaða diska. Eitt sinn spurði ég hann, hvað væri bezti maturinn sem hann hefði fengið, og hann svaraði af bragði: „Væn sneið af hnoðuðum mör með smjöri ofan á!“ En mörinn var hnoðaður, geymdur og blandaður lýsi- Fyrst ég byrjaði að minnast á hjátrú og hindurvitni, sem nú er kallað, ætla ég að taka það fram, að ég var dálítið myrkfælinn í æsku og hef víst á stundum séð bæði eitt og annað, sem ég átti ekki að sjá. Ég var einnig berdreyminn og dreymdi oft fyrir daglátum. Því hefur verið haldið fram, að sjómenn hafi verið, og séu enn, hjátrúarfyllri en gengur og gerist. Það held ég nú ekki, en á skútunum voru ýmsar siðvenjur í heiðri hafðar og þær voru runnar frá gamalh hjátrú. Það eimdi alltaf eitthvað eftir af hjátrúnni, þótt enginn vildi kannast við þessi hindurvitni. Það var vissara að ganga ekki í berhögg við gamla siði og venjur. Konur, sem hugsuðu um fatnað sjómanna, máttu aldrei gera það á sunnudögum. Þá varð að sleppa öllum þjónustu- brögðum, því að ella festust sjómennirnir við botn, ef þeir drukknuðu og þá rak aldrei að landi. Það þótti mikils uin vert að hljóta greftrun í vígðri mold. Það mátti ekki heldur benda á skip á sjó, því að þá hlaut skipið að týnast. Vissar viðartegundir mátti ekki heldur nota við bátssmíðar, svo sem blóðeik og selju. Slíkir bátar hlutu að farast, þótt ekki væri nema eitt borð úr þessum viði. Fleira var það, sem kallast má hindurvitni eða hjátrú, þótt ég sé ekki sannfærð- ur um það, að slíkt séu kerlingarbækur einar, en nútíma- menn trúa líklegast fáu af því og ætla ég því ekki að ræða meira um það. Ég vil að lokum taka það fram, að ég lærði margt og mikið af skútulífinu og hef búið að þeirri reynslu minni síðan. Hafnarskilyrði voru áþekk því sem þau höfðu verið frá miðöldum — engar hafskipabryggjur, aðeins trébryggjur á stöku stað — og hjálpartækin fá og smá, en sjómennirnir vöndust á að treysta á sjálfa sig og þroska athyglisgáfu sína frá blautu barnsbeini. Áhugasömum, verkhyggnum og eftir- tektarsömum manni farnast ætíð betur en þeim, sem hvorki kann að hugsa né vinna, en lætur skeika að sköpuðu. heimsklngja?" — Svar: „Vltmanna.“ Getið þið svo úrskurðað til hvaða hóps Jón, Pétur og Páll heyra? Voru þeir heimskingjar eða vitmenn? SVÖR: Jón er vitmaður, en Pétur og Páll heimskingjar. Pétur sagði, að Jón og Páll væru úr sama flokki. En Jón og o Páll hafa aftur á móti ekkl svarað þess- ari spurningu á sama veg. og því hljóta þeir að vera úr andstæðum flokkum- Af þessu verður að úr- skurða Pétur heimskingja. en þar af leiðir aftur, sS Jón er vitmaður, en Páll heimskingi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.