Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 40

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 40
ins og áSur er sagt var þaS trú manna á þessum tíma, að vestan við Evrópu, handan Atlantshafs, lægi Indland og Kína og önnur Asíulönd. Columbus vildi finna nýjar leiðir til þessara landa og hafði þá helst í huga að sigla t vesturátt. Hann trúði því, að með því að sigla stöðugt ( þá átt, mundu menn hitta á eitthvert land Asíu. Hann hafði grúskað mikið I sjókortum tengdaföður síns og jafnvel setið heilar nætur við vinnuborð sitt og teiknað ákveðinn í því að sigla þessa óþekktu vesturleið, en mörg Ijón urðu þó í vegi hans, áður en af stað var lagt. Ferð seglskips yfir Atlantshafið mundi verða löng og kosta mikið fé, svo mikið, að Kristófer átti ekki helming þess. Hann leitaði til konungsins í Portúgal, en sá var gætinn maður og laus við það að vilja hætta á neitt, sem gæti kostað hann mikið fé og skip. Columbus sneri sér þá til Spánarkonungs, Ferdinants V. Þar var annað hljóð í strokknum, Kristófer fékk loforð hjá honum fyrir þremur seglskipum og fé til fararinnar. En kóngur vildi fá nokkuð fyrir snúð sinn. Ef svo færi, að Col- umbus fyndi einhver ný lönd, átti hann að heiga þau Spánar- konungi. Seglskipin þrjú, sem valin voru til ferðarinnar, hétu Santa María, Nína og Pinta, og hinn 3. ágúst 1492 léttu þau akkerum og héldu f vesturátt. Lengi, lengi sigldu þeir, en landsýnin lét á sér standa. Sumir af skipverjum tóku að gerast óþolinmóðir og jafnvel hræddir við að sigla þannig dag eftir dag í vestur. Þetta kunni ekki góðri lukku að stýra. Það var fyrst rúmum tveW- ur mánuðum seinna — hinn 12. október 1492 — sem hið langþráða hróp úr „tunnunni" heyrðist: „Land fyrir stafni! Allir urðu glaðir við á skipunum þremur. Það var svo hug- hreystandi að sjá nú til lands, en hvaða land var þetta? Það vissi enginn skipverja þá, en raunar var þetta IKla eyjan Guahani, ein af Bahama-eyjunum. Columbus lagði skipum sínum að landi og gaf því nafnið San Salvador, sem nánast þýðir Land frelsisins. Hann taidi 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.