Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1974, Qupperneq 30

Æskan - 01.10.1974, Qupperneq 30
HÁKON BJARNASON: Indíánafélagið Ö egar ég og félagar mínlr vorum að alast upp f lok heimsstyrjaldarlnnar fyrri, var Reykjavlk öðru- vísi en nú. Þá var tala (búanna um 15.000, og flestir bjuggu í kvosinni milli Landakots og Skólavörðuholts. Laufásvegur- inn teygði sig til suðurs langt út úr bænum, alla leið suður að Gróðrarstöðinni og Kennaraskólanum, en syðstu (búðar- húsin voru þar sem Bragagatan er nú. Bergstaðastlgurinn endaðl nokkru sunnar vlð Ingólfshúsið. Tvær þvergötur lágu þarna milli Laufásvegar og Bergstaðastígs, Baldurs- gata og Hellusund. Á þessum bletti, frá Hellusundi og suð- ur að byggðamörkum uxu upp margar hetjur á þeim tíma. Neðan Laufásvegarhúsanna var aðeins eitt ibúðarhús, Stað- arstaður, en allar brekkur þar fyrir sunnan og Vatnsmýrin öll, þar sem nú er flugvöllur, var leikvangur okkar strák- anna. Vatnsmýrin var sundurgrafin af gömlum og nýjum mógröfum og skurðum og var hið mesta ótræði, en ofan við hana voru tún og holt alla leið upp að Skólavörðu. I Laufási var stórbú, og þar bjó blskuplnn yfir Islandi, Þór- hallur Bjarnarson og börn hans uppkomin, en þangað hænd- ist allt strákastóðið og var ávallt velkomlð. Fyrir það óx samlyndið á milli strákanna og varð til þess að þeir héldu meir saman. Þá var heldur ekki amast við þeim I Gróðrar- stöðinni hjá Einarl Helgasyni, enda var sonur hans, Bllli, einn af oss. Þá var mjög í tísku, eins og bæðl fyrr og sfðar, að lesa Indíánasögur, og frá stríðinu bárust sf og æ ægllegar fréttir, sem æstu huga strákanna, þannig að eltthvað varð til bragðs að taka. Varð, það úr, að tveir eða þrfr hinna elstu, þeir Geiri Aðils, Ingi Matt úr Ingólfshúsinu og Stein- þór á Laufásvegi 35 stofnuðu Indfánafélaglð, sem frægt varð um allan bæ og langt um vlðar. Liðsmennlrnlr voru yfir 30 að tölu á aldrlnum 9—14 ára. Starfseml félagsins var með ýmsu móti, en snerist fyrst og fremst um að leika Indíána. Til þess urðu strákarnlr að fá sér höfuðskraut, en þar voru hæg heimatökin, þvf að hænsni voru mjög vlða og auðvelt að ná f fjaðrir. En þegar einhver kom með fallegar og langar og svelgðar stélfjaðrir af hana vlssum við, að slfkt fékkst ekki nema með llpurð og nokkurri handlagni, og oft mátti sjá, hvaða hanar höfðu lagt til höfuðdjásnið. Næst var að útvega einhver önnur einkenni, og var þá ráðist í að safna saman strigapokum til að fá saumaðar buxur á allan hóplnn, þvf að buxur strákanna voru með ýmsu móti. Flestir voru á stuttbuxum, Hákon Bjarnasoti. aðrir á hálfsíðum og ekki nema tveir eða þrír á síðum. Þetta gérði flokkinn æði sundurleitan, og við svo búið máttl ekki standa. Aftur á móti voru þá allir strákar f ullarpeysum, svo að það olli engum vanda. I fyrstu gekk vel að ná í nokkra strigapoka, en þá þraut brátt. Nú voru góð ráð dýr, en þá fannst töluvert af strigapokum á öskuhaugunum, sem þá voru þar sem Hljómskálagarðurinn er nú. Gelri fór með þetta heim til mömmu sinnar, inn f stofu og bað hana að setjast við sauma. En hún þvertók fyrlr það og bað hann að hafa sig á brott með þetta hið skjótasta, þvf að húsið hafði á svipstundu fyllst af megnasta óþef, og sá fnykur hélst þar í nokkra daga. Því varð að leita að striga' pokum á öðrum stöðum, og loks kom svo að allir áttu vænar strigabuxur, og þá gátu heræfingar hafist. Liðinu var nú skipt I tvær sveitir, og var foringl fyrlr hvorri, þeir Geiri Aðils og Ingi Matt. Báðir voru jafnir að tign, en Geiri hafði úrslitaatkvæði, ef á greindi. Eins og áður segir, var öll Vatnsmýrin ekkert nema mógrafir og skurðir, sundurtætt eins og skotgrafirnar f Frakklandl, og þvf tilvalið æfinga- og strlðssvæði. Flokkarnir gátu farlð vlðsvegar um alla mýrina án þess að eftir væri tekið, og varð venjan því fljótt sú, að annar þelrra fór á undan og faldi sig einhvers staðar, en svo skyldi hinn komast yfif mýrina að settu marki. Þeir, sem fólu sig einhvers staðar, áttu að tefja ferð þeirra, og þegar flokkunum lenti saman, upphófst ægllegt stríð. Vopnin voru kústasköft eða helma- tilbúin trésverð og skildir með ýmsu móti, oft stórir pott- hlemmar. Reglur voru settar um, hve mörg spjótalög hver þyldi, áður en hann dó, og stundum var mikið þref um það við líkið, hvort það værl reglulega dautt eða ekki og urðu forlngjar að skera úr. Það kom fljótt f Ijós, að höfuðskraut Indíánanna var síst til þess fallið að dylja ferðir þeirra um mýrina og grafirnar, en enginn lét það niður falla fyrir Þær sakir. En þetta skraut kom þelm síðar f koll f bókstaflegum skilningl. Þvi var þannig háttað með starfsemi Indfánafélagsins, það hóf útiæfingar snemma vors, þvf að skólar hættu þú mjög snemma, en svo leystust þær upp af sjálfu sér, Þv^ að allir voru sendlr f sveit um fráfærur, sfðari hluta Júnf. oq geandu marqir smalastörfum um sumarið. Svo hófust þær aftur jafnskjótt og strákarnlr fóru að tfnast heim um haustið. Þegar veður versnuðu og útlleiklr hættu, söfnuð- ust strákarnir saman f kjöllurum húsa eða einhverjum skot-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.