Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1974, Side 41

Æskan - 01.10.1974, Side 41
Það víst, að hann og skip hans væru komin alla leið til Indiands, og þess vegna kallaði hann frumbyggja eyjar- 'nnar Indíána. Festist það nafn síðan við alla frumbyggja Ameríku. Kristófer og sjómenn hans dvöldu um tíma á þessari fyrstu eyju, sem þeir fundu, og fór vel á með þeim og 'búunum, en þeir voru rauðleitir á hörund. Eftir nokkrar vikur héldu Columbus og menn hans áfram ferð sinni, og stuttu síðar fundu þeir Kúbu og Haiti. Á þessum ,,paradísareyjum“, eins og þeir kölluðu þær, dvöldu leiðangursmenn nokkurn tíma og söfnuðu kröftum VORHUGUR Viltu sjá, vinan smá, vorsins jyrsta gróður. Komdu þá, blið á brá brosir jarðar sjóður. Mjúk er mold, jrið er fold, fjallsins hliðar gróa. Grœnkar grund, létt er lund, lifna greinar skóga. Sœl er sjón, frítt er frón, fuglar loftsins kvaka. Eg og þú, œttum nú eitthvað saman vaka. Anna G. Bjarnadóttir. ♦--------------------------------------------------i og matarforða til heimferðarinnar. Það var ekki fyrr en í janúar 1493, sem skipin þrjú sneru stöfnum í austur og héldu af stað heimleiðis. Ferðin til Spánar tók þá tvo mánuði. Columbus og menn hans fengu hinar bestu móttökur hjá Ferdinand Spánarkonungi, og hlaut Kristófer sjóliðsforingja- nafnbót. Ennfremur var honum lofað því, að hann fengi einn tíunda hluta af auðæfum þeirra landa, sem hann upp- götvaði og helgaði Spánarkonungi. Ráðgerðar voru fleiri ferðir. Kona Columbusar hafði dáið meðan á ferð hans stóð, svo að nú var Columbus orðinn ekkjumaður, en tvo syni átti hann, Diego, sem var þrettán ára, og Fernando, sem var nokkru yngri. Kólumbus var þess fullviss, að eyjarnar, sem hann fann, væru hluti af Indlandi og hélt heim til Spánar með þær upp- lýsingar. Evrópubúar komust fljótt að raun um, að handan við hinar nýfundnu eyjar var stórt, óþekkt meginland, og að þær væru alls ekki hluti af Indlandi. Samt sem áður héldu eyjarnar nafninu, sem Columbus hafði gefið þeim, og voru kallaðar Vestur-lndíur, og hlð raunverulega Indland var kallað Austur-lndíur. Það er nú. einfaldlega kallað Indland. íbúar Indlands eru Indverjar og hinir innfæddu á Vestur- Indíum og Ameríku eru kallaðir Indíártar. Þannig fengu þessar tvær þjóðir sem lifðu í órafjarlægð hvor frá annarri, svipuð nöfn vegna misskilnings Columbusar. Hið mikla meginland, sem var handan við eyjar Vestur- Indía, fékk ekki nafn hins mikla sæfara, sem uppgötvaði það. Það var nefnt Ameríka eftir landkönnuðinum Amerigo Vespucci, sem fór fjölda sjóferða til Nýja heimsins (eins og Ameríka er oft kölluð enn í dag). Framhald. 39
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.