Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1974, Síða 86

Æskan - 01.10.1974, Síða 86
Ljósm.: Arngrímur SigurSsson. Ljósm.: Skúli Jón SigurSarson. NR. 181 TF-JEG, FAR AERO COMMANDER 100 Skráð hér 12. júlí 1968 sem TF-JEG, eign Höskuldar Stefáns- sonar. Hún var keypt ný í Bandaríkjunum, og var henni flogið hingað. Hér var hún aetluð til kennslu- og leiguflugs. Hún var smíðuð 1968 hjá Aero Commander Inc., Albany, Georgia. Raðnúmer: 243. 12. júlí 1968 keypti Flugfélagið Þór hf., Keflavík, flugvélina. 22. júlí 1971 skemmdist flugvélin mjög mikið í nauðlendingu við suðvestanverðan Vatnajökul. Gert var við hana og hún siðan endurskráð sem TF-FAR 22. júní 1973, eign Páls Stefánssonar o. fl. AERO COMMANDER 100 DARTER: Hreyflar: Einn 150 ha. Ly- coming 0-320-A2B. Vænghaf: 10.67 m. Lengd: 6.86 m. Hæð: 2.84 m. Vængflötur: 16.81 m=. Farþegafjöldi: 3. Áhöfn: 1. Tóma- þyngd: 580 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 1.020 kg. Farflughraði: 206 km/t. Hámarkshraði: 273 km/t. Flughæð: 3.950 m. 1. flug: 1961 sem Volaire Model 10. PIPER PA-22-108 COLT: Hreyflar: Einn 108 ha. Lycoming 0-235- C1B. Vænghaf: 9.14 m. Lengd: 6.10 m. Hæð: 1.90 m. VængflöWr: 13.66 m». Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 443 kg- Ha marksflugtaksþyngd: 750 kg. Arðfarmur: 124 kg. Farflughraði: 1 km/t. Hámarkshraði: 220 km/t. Flugdrægi: 1.100 km. Flugh® 3.600 m. 1. flug: 1961. Ljosm.: N- NR. 182 TF-KAl PIPER COLT Skráð hér 25. júlí 1968 sem TF-KAI, eign Ingvars Valdimars- sonar o. fl. Þessi flugvél var áður skrásett sem TF-KAX (nr. 110, sjá þar). Hún var smíðuð 1961 hjá Piper Aircraft Corporation, Lock Haven, Penna. Raðnúmer: 22-8663. 18. okt. 1971 keyptu hana Þórir Þórarinsson og Magnús Guð- laugsson, og hefur hún verið notuð tii tiugkennslu siðan. NR. 183 BEECH C-45H Skráð hér 9. september 1968 sem TF-JME, eign Tryggva Hel9a sonar (Norðurflug). Flugvélin var keypt í Bandaríkjunum og h áður verið eign bandaríska flughersins. Hún var smíðuð í desember 1953 hjá Beech Aircraft Corp°r tion, Wichita, Kansas. Raðnúmer: AF-602. .* Þessi flugvél va/ hér ónotuð síðan 1964, en 1968 var lokið v ýmsar breytingar og endurbætur á henni, m. a. voru settir á nýir vængendar. ^ 12. mars 1973 lenti flugvélin magalendingu á flugvellihUh1 Þórshöfn, en hún skemmdist ekki mikið. 84
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.