Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1979, Síða 20

Æskan - 01.11.1979, Síða 20
Og fjöldi himneskra hersveita var meðal þeirra. Sungu ekki englarnir á jólanótt: ,,Því að yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn í borg Davíðs." Þeir sögðu líka: ,,Dýrð sé Guði í upphæðum og friður með mönnum." Þessum upplýsingum miðluðu þeir til hirðanna, svo einnig þeir mættu koma og sjá Jesúbarnið. Þeir vöktu eftirvæntingu hirðanna með því að segja við þá, að þeim væri frelsari fæddur. Þeir sögðu meira aö segja hver hann var og hvar hann væri að finna. Jafnvel áður en jólamánuðurinn hefst, er viðskiptahlið jólanna hafin. Börn taka að gera sér lista yfir jóla- gjafirnar, sem þau óska sér. En er þá eitthvað á móti jólagjöfum? Sjálfum finnst mér þær góöur siður, þótt menn á mínum aldri muni í þeim efnum tímana tvenna. Að gefa og gleðja aðra, hefja sig yfir hversdags- ieikann. Hverfa um stund frá brauð- stritinu og láta þess í stað eitthvað af hendi rakna. Það er talað um bókaflóð, aug- lýsingaflóð og margt annað í líkum dúr fyrir jólin. Er þetta þá allt af hinu illa? Auglýsingar hafa margar hliðar. Sumum finnast þær ertandi og leiði- gjarnar. Þá má sleppa því að lesa þær eða hlusta á þær. Svo ég mæli enn frá eigin brjósti, þá finnst mér þær á vissan hátt skapa stemmningu fyrir jólnum og eftirvæntingu fyrir því, sem koma skal, auk þess að vera upp- lýsingamiðlun. Orðið flóð hefur nokkuð neikvæða merkingu í íslensku. Snjóflóð, vatns- flóð eða hraunflóð. Hví flytjum við þá þetta orð yfir á hluti tengda jólum? Yfir á það, sem tengt er menningu í huga okkar, s. s. bókaflóð. Ekki eru allar bækurtil mikilla mennta og ekki virða þær heldur allar Jólabarnið að fullu. En sjá. Þá höfum vió líka samanburð og vonandi skynsemi til að velja og hafna. Tekur ekki sjálf kirkjan þátt í þessu sem við nefnum auglýsingaflóð? 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.