Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1979, Page 22

Æskan - 01.11.1979, Page 22
Anna lui> Ceumert Þegar ég ætla aö reyna aö lýsa með orðum jólunum á æskuheimili mínu, verð ég gripin undarlegri viðkvæmni, það kemur kökkur í hálsinn á mér, og mig langar helst að gráta — en orðin hverfa mér. Samt get ég ekki ímyndað mér, að neinn hafi átt yndislegri jól en við á heimili okkar. Jólin á íslandi eru sjálfsagt alveg eins og jólin í Dan- mörku, nema hvað við borðum rjúpur í stað gæsa. Börnin Anna lltla - örugg hjá stóru systur, Míllu - fær sér blund. þar hlakka til jólanna á sama hátt, og hugurinn snýst um I slenska leikkonan Anna Borg Reumert var fædd í Reykjavík árið 1903. Foreidrar hennar voru hjónin Bergþór Jósefsson og Stefanía Guðmundsdóttir leik- kona. Þegar á barnsaldri vakti Anna á sér athygli með upplestri smákvæða, sem móðir hennar kenndi henni, og snemma vandist hún leiksviðinu, hún var fyrsta Tóta í Fjalla-Evindi Jóhanns Sigurjónssonar, lék líka kornung litla telpu í Galdra-Lofti eftir sama höfund. Árið 1916 lék Anna „Óla smaladreng“, sem móðir hennar bjó á leik- svið. Næstu árin kom Anna fram í ýmsum smáhlut- verkum hér heima og í för með móður sinni og systkin- um í Ameríku árið 1920. Árið 1925 hélt Anna til Kaupmannahafnar og hóf skólagöngu við Konunglega leikhúsið. Árið 1932 giftist Anna einum af frægustu leikurum Dana, Paul Reumert, en þá var hún orðin fastráðin leikkona við Konunglega leikhúsið. Ails mun Anna hafa leikið 70— 80 stór hlutverk, auk ótal margra smærri hlutverka. Viðurkenningu hlaut Anna Borg Reumert með heiðurs- merkjum frá l'slandi, Danmörku og Svíþjóð. Eftirfarandi grein er lýsing önnu Borg Reumert á jólunum á æskuheimili hennar hér í Reykjavík, en grein þessi birtist í dönsku blaði fyrir mörgum árum. Anna Borg sem Fjallkonan 17. júní 1948. Myndin tekin í Al- þingishússgarðinum. cKíá bernskúheimili mínu 20 ■■■■
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.