Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1979, Qupperneq 25

Æskan - 01.11.1979, Qupperneq 25
í haust gaf Æskan út Ævintýri og sögur H. C. Andersens, í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar. Þetta er 2. útgáfa, sem Æskan gefur út af þessu heimsfræga verki. Fyrsta útgáfa kom út 1970 og seldist þá fljótlega upp. Allt verkið, sem er 3 bindi, er 648 blaðsíður að stærð með fjölda mynda. Allt verkið kostar 7808 kr. Þetta meistaraverk ævintýraskáldsins heimsfræga verður óskabók barna og unglinga. Mesta ævintýraskáld heimsins fæddist í fátæklegu litlu húsi í Óðins- véum hinn 2. apríl árið 1805. Faðir hans var skósmiður og verk- stæöið hans var í öðrum endanum á þeirri einu stofu, sem fjölskyldan hafði til umráða. Skósmiðnum þótti skemmtilegt að lesa, og meðan kona hans lá á sæng eftir barnsburðinn, sat hann oft á rúmstokknum og las upphátt úr ýms- um góðum verkum þeirra tíma. Nýfæddi snáðinn öskraði af öllum kröftum, og sagan segir, að faðirinn hafi þá sagt: „Viltu nú gera svo vel að sofna eða hlusta stilltur á mig að öðr- um kosti!" Litli snáðinn grét annars mjög mik- ið, og þegar hann var skírður og hlaut nafnið Hans Christian, þá keyrði svo úr hófi, að presturinn sagði: „Hann vælir eins og kvalinn köttur!" í bókinni Ævintýri lífs míns hefur H. C. Andersen lýst því, hvernig umhorfs var í stofunni heima hjá pabba hans og mömmu. Auk verkstæðisins, rúmsins og þeirrar hvílu, sem dreng- urinn svaf í og aðeins var dregin fram yfir nóttina, var þar dragkista. Ofan á henni stóðu fallegir bollar, glös og ýmsir smámunir til skrauts. Frammi við gluggann var hilla með bókum í, og á veggjunum voru myndir, þar á meðal ein landslagsmynd, sem ■vS drengurinn gat aldrei fengið nægju sína af að horfa á. Úr eldhúsinu lá stigi upp á loftið, og þegar Hans var orðinn nógu stór til að klifra þar upp, fann hann „matjurta- garð" mömmu sinnar. Það var tré- kassi með mold í, sem var látinn standa á þakrennunni, þar sem þeirra hús og nágrannans lágu hvort upp að öðru. I kassanum óx grænkál og graslaukur, en ímyndunarafl drengs- ins breytti því í hinn fegursta garð með rósum og skrautblómum. Faðir Hans las mikið og í æsku hafði hann þráð að ganga mennta- veginn. En foreldrar hans, sem voru Jórunn Sörensen, formaður Sambands dýraverndunarfélaga íslands, skrifar: „Æskan er áttræð. Það er hár aldur á íslensku tímariti. En á Æskunni eru engin ellimörk. Æskan er síung, fylgist vel með tímanum og heldur auknum lesendahópi í æ kröfuharðara þjóðfélagi. En jafnframt heldur Æskan fast við ýmsar gamlar venjur sínar og siði, þannig að þegar við sem fullorðin erum flettum Æskunni, þá þekkjum við hana aftur. Þetta er ekki á allra færi, en þetta gerir Æskan og vonandi verður það áfram þannig." L 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.