Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1979, Side 37

Æskan - 01.11.1979, Side 37
I- • ? mrnwY BARNAHJAL Gunna var að hjálpa mömmu sinni að þvo leirtau. Og svo missti hún einn bollann í gólfið og hann brotnaöi auðvitað. — Gunnu varð ákaflega hverft við. Hún starði um stund á brotin, en allt í einu Ijómaði andlit hennar af gleði. Hún laut niður, tók upp stærsta brotið, sem handarhaldið hékk við, og sagði: — Það var gott, mamma, að allur bollinn skyldi ekki brotna. Sjana var á fjórða ári og húri fékk að fara út í búð að kaupa sér sælgæti. Hún var í samfestingi, svo búðar- stúlkan hélt að hún væri drengur og sagði: — Hvað ætlar þú aö kaupa, drengur minn? Sjana firtist stórlega og sagði með mikilli áherslu: — Ég er ekki drengur, ég er stúlka innan undir. Allt i stíl! GAGN OG GAMAN Mamma lá í spítala og hafði eignast litla dóttur. Pabbi fór að heimsækja hana og lofaði Sigga litla með sér til að sjá systur sína. Siggi var aðeins sex ára gamall. Honum leiddist hve lengi pabbi sat hjá mömmu, svo hann fór inn í næsta herbergi. Þar lá gömul kona og Siggi gaf sig á tal við hana. — Má ég sjá barnið þitt? spurði hann. — Ég á ekkert barn, sagði gamla konan. — Hvað hefurðu verið lengi hérna? — Ég hef nú verið hér ítvo mánuði. — Ósköp ertu lengi að þessu. Mamma hefur ekki verið hérna nema í tvo daga og samt er hún búin að eiga barn. Forngripasafnari, sem ekki var talinn sem ráðvandastur, var að sýna kunningja sínum safnið sitt. ,,Nú er ég að hugsa um að selja alla þessa dýrgripi," sagði hann. ,,Hve mikið heldurðu að ég fái fyrir þá? — Gesturinn hugsaði sig lengi um og sagði svo: ,,Ég veit ekki. Ætli það geti orðið minna en þrjú ár!“ Móðirin kemur heim og finnur þriggja ára dóttur sína grátandi. Bróðir hennar, 2 árum eldri, gefur skýringuna: ,,Hún Stína drakk upp úr blekbyttunni. En þegar ég ætlaði að troða ofan í hana þerripappír, fór hún að gráta." Ung dama kom inn í verslun eina hérna í bænum og bað um flibba á föður sinn. — Viljið þér hafa hann eins og þann, sem ég er með? spurði verslunarmaðurinn? — Nei, ég vil fá einn hrein- an. KETTIRNIR OG MÚSIN Hvaða veg, nr. 1, 2, 3 eða 4 á músin að fara til þess að komast inn í holuna sína, en lenda ekki í vargakjöft- um? Getið þið hjálpað henni? 35
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.