Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1979, Page 42

Æskan - 01.11.1979, Page 42
Síðasti hluti Hinn mikli meistari Petipa (1822—1910) þótti mjög góður dansari og 25 ára að aldri fór hann til Rússlands og samdi m.a. hina heimsfrægu balletta: Þyrnirósu, Hnotubrjótinn í samvinnu við Ivanov og Svanavatnið einnig ásamt Ivanov og eru allir þessir ballettar við hina fögru tónlist eftir Tsjækovskí. Ævintýrið um Þyrnirósu þekkjum við öll. Hnotubrjóturinn er byggður á einu ævintýra Hoffmanns, og segir frá jólaboði sem foreldrar Fritz og Klöru halda fyrir vini þeirra og gesti foreldranna. Allir skemmta sér konunglega, þegar síðbúinn gestur birtist, töframaðurinn Drosselmeyer. Hann gefur Klöru hnotubrjót, sem hún tekur strax miklu ástfóstri við og metur mest allra gjafanna. Þegar veislunni lýkur sofnar Klara og hana dreymir hnotubrjótinn, Drosselmeyer og jólatréð. Jólatréð tekur allt í einu að stækka, tindátarnir og mýsnar berjast og stjórnar hnotubrjóturinn bardag- anum, kemst í hann kraþþann, en Klöru tekst að bjarga honum úr klóm músakóngsins með því að lemja hann í höfuðið með skónum sínum. Tindátarnir fara með sigur af hólmi og hnotubrjóturinn breytist í fagran prins, sem fer með Klöru í ferðalag til Sælgætislandsins. Leiðin liggur um ríki Snædrottningarinnar og Snækóngsins, sem taka þeim tveim höndum. Klara og prinsinn yfirgefa Snæríkið og halda til Sælgætislandsins, þar sem Plómudísin ræður ríkjum. Dísin, herra hennar og hirðin skemmta gestunum. Arabískir, spánskir, kínverskir og rússneskir gestir sýna listir sínar, og skemmtunin nær hámarki þegar Plómudísin og dansherra hennar dansa. Klara þakkar ánægjulega viðkynningu og heldur heim á leið með hnotubrjótsprinsinum sínum. Svanavatnið samdi Petipa einnig í samvinnu við Ivanov og er sá heimsfrægi ballett alveg ólýsanlega fallegur — og að sjálfsögðu mjög eftirsóttur meðal dansara. Rússinn Fokine bendir okkur á þá staðreynd, sem við gerum okkur sjálfsagt ekki alltaf grein fyrir, að auk dansins sé ballettinn tónlist, leiktjöld og búningar. Hann samdi m.a. ballettinn Petrúska við tónlist eftir Stravinsky og þykir sá ballett vera engum öðrum ballettum líkur, og er hann oft nefndur: „Hamlet ballettsins". Þessi stór- kostlegi ballett segirfrá þremur brúðum, sem fengið hafa mannlegar tilfinningar: Hinum óhamingjusama Petr- úska, fríóu ballettdansmærinni og hinum heimska svert- ingja. 40
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.