Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1979, Síða 47

Æskan - 01.11.1979, Síða 47
LÍSA: Og hér er annað A------og hér eitt. BÖNDAK.: Og hér er B. LÍSA: Og hér eru mörg B, það sé ég. Böndak.: Þetta er nú Ó. LÍSA: Það er nú gott að þekkja það — alveg eins og hringur og eitthvað lítið ofan á. BÖNDAK.: Og hér er svo K. Sjáðu, hér stendur þá BÓK. BÖNDAK.: Þú verður nú fljót aó læra að lesa! LÍSA: Við skulum samt ekki láta neinn vita þetta! BÖNDAK.: Nei, það skulum við ekki gera. Þú kemur til mín á morgnana og þá skal ég kenna þér að lesa. LÍSA: Hugsaðu þér bara, ef ég gæti svo lesið jólasálmana fyrir ömmu. En hvað hún yrði þá glöð! BÖNDAK.: Ef þú bara verður dugleg, getur þú það áreiðanlega. amma (kemur inn): Nei, ert þú hér, grannkona góð. Sæl og blessuð. (Heilsast.) böndak.: Hér hefur orðið Ijóta slysið! AMMA: Mér þykir það nú sárast vegna Lísu litlu. Ég kenni í þrjósti um hana, því að þeim líður ætíð verst, sem sorginni valda og slysunum. LÍSA: Ég ætla aldrei að vera handóð framar, amma mín! ANNAR ÞÁTTUR (Amma situr í stóra stólnum sínum. Lítið jólatré stendur á borðinu; biblían og sálmabókin liggja þar hjá.) AMMA: Nú eru jólin hér og nú get ég ekki lesið alla blessaðajólasálmana. Það er verst, hvað ég er minnislaus. Hvernig er hann nú------,,í dag er glatt í döþrum hjörtum" — já, ég man nú varla meira — öllu gleymir maður með ellinni. LÍSA (kemur inn og sest á litla skemil- inn). AMMA: Já — nú eru jólin komin aftur. Og við sitjum hér. Viltu nú kveikja á litla jólatrénu! LÍSA (stendur upp og kveikir á kert- unum, sest og fer að lesa. ,,í dag er glatt í döprum hjörtum, því drottins Ijóma jól. Líffræðileg furðuverk Heilinn er samsettur úr 10 milljörðum fruma, sem hver um sig getur haft samband við 200.000 nábúa-frumur sínar. Hárið Ljóshært fólk hefur um 150.000 hár á höfðinu, dökkhært um 100.000, en rauðhært fólk „aðeins" um 90.000. Neglurnar vaxa um 1 millimetra á viku, sem jafngildir að um 70 ára aldur gætu þær verið orðnar um 372 metri á lengd. Vöðvamir I mannsííkama eru um 639 vöðvar af ýmsum gerðum, og eru þeir um helmingur líkamsþungans. Lungun þarfnast 5—6 lítra af lofti á hverri mínútu. Ef mögulegt væri að þenja lungnablöðkurnar út hverja við aðra, yrði ummál þeirra nær 100 fermetrar. Beinagrindin er samsett úr 206—210 mismunandi beinum. Það minnsta þeirra er „steðjinn" í eyranu, en stærst er lær- leggurinn. í niðamyrkum nætursvörtum upp náðar rennur sól. Er vetrar geisar stormur stríður, þá stendur hjá oss friðarengill blíður. Og þegar Ijósið dagsins dvín, oss drottins birta kringum skín." Æðarnar Blóðæðar líkamans eru samanlagt 100.000 km að lengd, ná með öörum orðum 21/z sinnum umhverfis jörðina. Blóðið í fullvöxnum mannslíkama eru um 5—6 lítrar af blóði. Hjartað dælir því einu sinni á hverri mínútu um allan líkamann, en á sólarhring er það 7000 lítra dæling. í hverjum blóðdropa eru um 250.000 milljónir rauðra blóð- korna, sem flytja súrefniö um líkam- ann. Hjartað í heilbrigðri manneskju slær 70—80 sinnum á hverri mínútu eða um 100.000 sinnum á sólarhring. Ef orka sú sem hjartað notar við þetta væri umreiknuð til annars, mætti með henni t.d. lyfta 75 kg þungum manni í 270 metra hæð, eða húslyftu með 6 manns á 15. hæð háhýsis. AMMA: Blessað barn! Getur þú lesið í sálmabókinni? En sú jólagjöf! Kanntu í raun og veru að lesa? LÍSA: Nú er ég litlu gleraugun hennar ömmu! T j a I d i ð . Laus. þýtt af Jónasi Jónssyni. 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.