Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1979, Side 63

Æskan - 01.11.1979, Side 63
Skrýtlur. Gunna er á gangi með mömmu sinni. Þær mæta prestinum, sem skírði litlu systur fyrir mánuði. Þá kallaði Gunna svo hátt að glumdi í götunni: — Mamma, mamma, þarna kemur karlinn, sem þvoði litlu systur um höfuðið. Stína litla, þriggja ára, vildi ekki þakka fyrir matinn, og pabbi rak hana í skammarkrókinn. Hún vildi ekki láta undan og stóð þarna lengi. Að lokum sneri hún sér við og hreytti þessu í pabba: — Svei, hvað þú ert þrár. Pabbi og mamma voru að fara í sumarfrí með stóru systur, en Nonni litli, sem var á fjórða ári, átti að vera heima hjá Stínu vinnukonu. — Nonni var mjög hryggur og grét, en pabbi reyndi að stappa í hann stálinu. — Þú ert nú orðinn svo stór og duglegur drengur, Nonni minn, að þú mátt ekki gráta. Og nú átt þú að vera húsbóndinn heima, og svo máttu ráða því sjálfur á kvöldin hvort þú vilt hátta í þínu rúmi, eðasofa hjá Stínu. myndaborginnl frægu! Nonni reyndi að bera sig manna- lega og spurði: — Hvort mundir þú heldur gera? I’ fyrsta skipti sem Stjáni litli sá að mamma lagði litlu systur á brjóstið, varð hann steinhissa og hrópaði: — Nei, geymir mamma matinn þarna. Ég hélt að þetta væri bara til prýði. Tveir strákar ræddust við. Róbert: í San Fransisco er ein sölubúð svo stór, að maður, sem keypti sér föt við innganginn var búinn að gatslíta þeim, er hann var búinn að fara um alla búina. Valdi: Það þykir mér ekki mikið. í New York er búð, sem er svo stór, að drengur á fermingaraldri, sem einsetti sér að skoða búðina, var orðinn sköllóttur og gráhærður, þegar hann kom út aftur. Róbert: Ein verslun í Ameríku er svo stór, að það spöruðust 10 tunnur af bleki á ári, við það, að forstöðu- maðurinn skipaði að hætta að setja kommu yfir iin í bréfunum til við- skiptavinanna. Valdi: Einmitt það! En veistu, hver er besta aðferðin til að veiða Ijón lif- andi? Það er að láta eyðimörk í sáld, og hrista vel, svo sandurinn detti niður, þá verða Ijónin eftir bráðlifandi. Róbert: Nei, vertu nú sæll! Vitið þér aö Ameríkumenn eru mjög vand- látir um alla borðsiði og heimta aó borðbúnaðurinn sé notaöur rétt? 1. Þegar súpa er etin á maður að snúa skeiðarblaðinu frá sér en ekki að sér, þegar súpan er tekin í skeiðina. 2. Svona á maður að halda hníf og gaffli þegar maður sker sér bita. 3. Noti maður ekki hnífinn legg- ur maður hann hægra megin á diskinn og lætur eggina snúa að sér. 4. Að lokinni máltíð er hnífur og gaffall lagður á ská og maður læt- ur vinstri hönd lafa niður með hliðinni. Mundu þetta þegar þú kemur til Bandaríkjanna!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.