Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1979, Síða 75

Æskan - 01.11.1979, Síða 75
ÞEKKIRÐU LANDIÐ? Þá erum við komin að mynd nr. 11. Nú er það ykkar verk að svara rétt. Hvaðan er myndin? Frestur til að skila svörum er tii 15. janúar 1980. Bókaverðlaun verða veitt fyrir rétt svör. Hvaðan er myndin? ..................................... f • Nafn: ................................................. Heimili: .............................................. Póststöð: ............................................. Utanáskrift: Æskan (Þekkirðu landið?), Pósthólf 14, Reykjavík. BÚIÐ TIL GESTAÞRAUTIR Þessi þraut er í því fólgin að ná hjartalaga stykkinu frá hinu, án þess að losa neitt sundur um samskeytin. í fljótu bragði virðist þetta ekki mögu- legt. Gestaþraut þessa má búa til úr sléttum vír. Hafið hana u. þ. b. helm- ingi stærri en sýnt er á myndinni. Best er ef hægt er að lóða öll samskeytin saman. Þraut II Þrjú göt eru boruð á spýtu, eins og sést á myndinni. í gegnum miðgatið er dreginn tvöfaldur þráður og endanum síðan brugðið gegnum lykkjuna, sinn hringurinn þræddur upp á hvorn enda og endarnir síðan festir í enda- göt spýtunnar, sem er u. þ. b. 20 cm löng. Þrautin er að bregða þræðinum þannig, að báóir hringirnirséu komnir í aðra lykkjuna — þar sem annar er nú — og skilja þá síðan aftur, án þess að leysa enda þráðarins. BÚIÐ TIL GESTAÞRAUTIR Góða beygjutöng þarf að hafa til að búa þessa þraut til og vírinn þarf að vera mátulega þjáll. Myndin skýrir sig sjálf, en vandinn er sá að ná mannin- um úr gálganum. Lóðið samskeytin helst saman, svo ekki sé hægt að hafa rangt við, þegar þrautin er leyst. G.H. 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.