Valsblaðið - 01.05.1986, Qupperneq 30

Valsblaðið - 01.05.1986, Qupperneq 30
Lærasýning meistaranna. Frá vinstri: Soffía Hreinsdóttir, Katrin Friðriksdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir, Guðný Guðjónsdóttir, Helga Sigvaldadóttir, Ema Lúðvíksdóttir, Ásta B. Sveinsdóttir, Rósbjörg Jónsdóttir, Harpa H. Sigurðardóttir, Amheiður Hreggviðs- dóttir, Kristín Þorleifsdóttir. mannsson er sá maður sem hefur kennt mér nær allt sem ég kann án þess að ég sé að kasta rýrð á aðra, hann notar sál- fræðina og það hefur að minnsta kosti dugað vel á mig. Jón Pétur er einnig góður, hann hafði lag á að ná upp bar- áttunni og keppnisskapinu sem ósjaldan dugði til að sigra þegar mest á reyndi.,, — Huað með Sigurberg eruð þið ánægðar með hann? „Já, hann er ólíkur þeim þjálfurum sem við höfum áður haft, mjög rólegur og yfir- vegaður. Við eigum að vísu eftir að venjast því, en það er mjög gott að vinna með honum. Gefur okkur móralskan stuðning.” — Huað með ueturinn .. ertu bjartsýn? ,,Já, að vísu byrjuðum við ekki vel, en í vetur verður leikið í þremur umferðum og liðin eru mjög jöfn. Enginn leikur er unn- inn fyrirfram og það getur allt gerst. Ef við náum upp baráttunni og keppnisskapinu þá höfum við sannarlega getu til að vinna þetta íslandsmót.” — Attu þér einhuerja fgrirmgnd eða uppáhalds handboltakonu? ,,Eg var svo ung þegar Sigga Sig. var í handboltanum, en eftir því sem ég hef heyrt og séð til hennar með, ,old girls’', þá er ég ekki í minnsta vafa um að ég hefði viljað líkjast henni. Eg held að engin hafi komist með tærnar þar sem hún var með hælana.” — Huað með stúlkumar úr hinum lið- unum . . eru einhuerjar sérstakar sem erfitt er að spila á móti? ,,Já, Gurrý er erfið þegar hún á sína góðu daga, Erla Rafns. er líka erfiður and- stæðingur og Kolla í markinu hjá FH þekkir orðið skotin hjá mér, hún gerir mér oft lífið erfitt. Jóhanna Halldórs. og Sigrún Blómsterberg voru miklar baráttukonur — alltaf erfitt að eiga við þær.” — Flestir eiga i minningunni eftirminni- legan leik eða leiki. Ema er engin undan- tekning frá þuí. ,,Já, þeir eru margir, þó er einn leikur sem ég held að ég gleymi aldrei. Það var árið sem við urðum Islandsmeistarar og í janúar höfðum við lokið öllum erfiðustu leikjunum nema við FH sem við stress- uðum okkur á í þrjá mánuði því sá leikur átti ekki að fara fram fyrr en í apríl. Við vorum efstar í deildinni og áttum þennan eina leik eftir sem við þurftum að vinna til að tryggja okkur titilinn. Framstelpurnar sátu í stúkunni tilbúnar að taka við bik- arnum ef við sigruðum ekki sem allt útlit var fyrir því við vorum sex mörkum undir í hálfleik. En það var svo einkennilegt að við vorum svo rólegar í þessum leik, þrátt fyrir að vera svona mikið undir og innst inni vissum við að við myndum vinna, enda sigruðum við með eins marks mun, það var sá sætasti sigur sem ég hef unnið og dásamleg tilfinning að sjá framan í Framstelpurnar. Mér er þessi leikur svo minnisstæður að ég man hverja mínútu hans. Við Ema erum búnar að spjal/a uítt og breytt um handbolta og tími til kominn að snúa okkur að manneskjunni Emu Lúð- uíksdóttur, ég spyr hana þui huort engin áhugamál önnuren íþróttir. „Nei, það er lítill tími fyrir annað, ég er í handboltanum á veturna og fótboltanum á sumrin - allur minn tími fer í æfingar og leiki bæði með Val og landsliðinu. Ég er orðin tuttugu og fimm ára gömul og hef ekki einu sinni tíma til að líta í kringum mig. Enda væri sá karlmaður ekki öfunds- verður sem myndi binda trúss við mig. Ég sést ekki heima hjá mér nema yfir blá- nóttina,” segir Erna hálffeimnisleg á svipinn. Að lokum spyr ég hana huaða ósk hún eigi Val til handa á afmælisári. Pað stendur ekki á suarinu. „Mínar óskir eru að nýja íþróttahúsið komist í gagnið sem allra fyrst því gamla íþróttahúsið er löngu úr sér gengið, og að okkur beri gæfa til að ná upp þeirri sam- heldni og Valsanda sem mér skilst að hafi ríkt hér á árum áður.” Ema tekur á móti Reykjavíkurmeistarabikamum. 30 VALSBLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.