Valsblaðið - 01.05.1986, Qupperneq 37

Valsblaðið - 01.05.1986, Qupperneq 37
keppni. Auk þessa leiks var leikurinn gegn dönsku liði í 32 liða úrslitum eftirminni- legur. Þegar fyrri hálfleik var að ljúka var brotið á einum leikmanna okkar út við hliðarlínu. Einum ónefndum leikmanni fannst nóg komið og reyndi að útskýra fyrir dómaranum (á mjög góðri dönsku) að maðurinn væri bara hreinn og beinn ruddi og ætti hann að dæma samkvæmt því. En á einhvern óútskýranlegan hátt misskildi dómarinn orð Valsarans svo illi- lega að hann gaf honum rauða spjaldið - og sendi hann f sturtu. Við urðum að spila einum færri sem eftir var leiksins en engu að síður unnum við 1-0. Síðustu þrjá daga ferðarinnar dvöldum við í Kaupmannahöfn, fórum í Tívolí og gerðum margt spennandi. Það að fá tækifæri að fara í svona ferð og spila við erlenda jafnaldra er gífurlega þrosk- andi og menn læra að standa saman sem ein heild. Vona ég að sem flestir strákar í yngri flokkunum fái einhvern tíma tæki- færi til að fara í ferð sem þessa. Að lokum vil ég þakka Kristjáni, Gullu konu hans og meðspilurum mínum fyrir mjög lærdómsríkt og skemmtilegt sumar. Miðfell hf. Hvammsvík hf. Funahöfða 7 112 Reykjavík Nnr. 4451-8228 Sími 91-681366 Malbikunarstöð og steinefnaframleiðsla Sími 91-43239 Funahöfða 7 112 Reykjavík Nnr. 6574-2802 Sími 91-681366 Verktakar í yfir 20 ár Sérgrein: Malbiksútlögn og jarðvinna Eftirtaldir aðilar óska Val til hamingju með 75 ára afmælið RESTAURANT Pantanasími 1 33 03 Lögmenn, Jón Gunnar Zoega og Jón Ingólfsson BORGARIS kbúöin Laugalæk 6 Nnr. 1380-3293 Sirrv 34555 EINANGRUNARGLER Glerverksmiðjan Esja hf., v/fíeykjaveg Völuteig 3, Mosfellssveit. 66 6160 Eimskip hf. Pósthússtræti 2 s: 27100 Þorsteinn Haraldsson Box 641, 121 Rvk. Lögmenn Gestur Jónsson og Hallgrímur B. Geirsson SuSurlandsbraut 4 VALSBLAÐIÐ 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.